Síða 1 af 1

hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 18:11
af aron9133
langaði bara að vita hvort það eru einhverjir sem eru fróðir um flakkara:) því ég ætla að kaupa góðan þægilegan HD sjónvarpsflakkara sem supportar sem flestar gerðir af file-um t.d. MVK file-ar sem eru oft í VLC media player fyrir blu ray
endilega komið með allar tillögur! :)

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 18:13
af CendenZ
Ég færi í appletv 2 með xbmc og svo vera með NAS/WHS

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 18:52
af DJOli
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f455cbab09

Frændi minn á einn svona, og hann virkar víst heiftarlega vel.

Kostir:
Styður nánast öll skráarformött (með áherslu og nauðsyn á að styðja mkv, og dts).
Ódýrari en apple vörur.
Styður allt í full hd.

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 18:55
af Gunnar Andri
http://start.is/product_info.php?cPath=116_239&products_id=3289

Ég er með græju frá mede8er að vísu streamer, en þessir spilarar hafa spilað allt sem ég hef hent á þá og ekkert vesen.

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 19:02
af slubert
Gunnar Andri skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=116_239&products_id=3289

Ég er með græju frá mede8er að vísu streamer, en þessir spilarar hafa spilað allt sem ég hef hent á þá og ekkert vesen.


Á einn svona og hann spilar bara allt sem ég set inná hann.

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 20:14
af aron9133

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 20:20
af tveirmetrar
Væri til í að sjá fleiri svör í þessum flokki.
Er einmitt sjálfur að reyna ákveða mig hvort ég fari í W7 media center turn samansettan úr gömlum pörtum og eitthvað keypt nýtt eða hvort maður á að fara í svona flakkara, þetta tengist víst neti og spilar allt í dag. Hafa menn einhverja reynslu í þessu.
Maður er að skoða síður Tölvulistans, þá AC Ryan http://tl.is/vara/24428 og Tvix http://tl.is/vara/24434
svo eru það Mede8er frá Start http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3289
Argosy frá Tölvutek http://tolvutek.is/vara/15tb-argosy-339 ... i-tuner-av
ofl.

What to choose? ](*,)

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 20:25
af tdog
DJOli skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=224_225_227&products_id=6363&osCsid=150940ee8ac7275b1df5a2f455cbab09

Frændi minn á einn svona, og hann virkar víst heiftarlega vel.

Kostir:
Styður nánast öll skráarformött (með áherslu og nauðsyn á að styðja mkv, og dts).
Ódýrari en apple vörur.
Styður allt í full hd.


Hvernig gengur það upp að þessi spilari sé ódýrari en apple vara ef að hann kostar 55 þúsund krónur… og Apple TV 3 kostar rúmlega 30 þúsund (hjá Macland)…

Re: hvað eru bestu HD sjónvarpsflakkararnir?

Sent: Sun 29. Apr 2012 22:30
af Oak
Ef að þú ert með borð tölvu sem er nánast alltaf í gangi þá færi ég í apple tv2.