Síða 1 af 1

[ÓE] Bráðabirgða skjákorti sem höndlar 2560x1600

Sent: Fös 27. Apr 2012 00:45
af Tiger
Mig vanntar í óákveðin tíma PCI-E skjákort sem höndlar 2560x1600 upplausn, annaðhvort með Dual Link DVI port eða displayporti. Þetta þarf ekki að vera fancy, bara ódýrt og nothæft. Þetta verður bara til bráðabirgða þanngað til EVGA 4GB GTX680 kemur á markað.

Þið sem eigið svona niðri í geymslu, skal alveg þiggja það að láni, leigu eða á sanngjarnan pening til eignar.