Síða 1 af 1

[ÓE] Skjákorti!

Sent: Mán 23. Apr 2012 15:51
af arnio
Sælir, er að leita mér af ódýru skjákorti í góðu standi. Er atm. með Gforce 7900 GS sem er að feila hjá mér og er þar með að leita mér af nýju.

Væri solid að fá það í kvöld, fljótlegast er að hafa samband í síma 865-7838 annars mun ég reyna að refresha hér líka. Slæ heldur ekki höndinni á móti uppástungum á ódýrum fínum kortum.

Kv, Árni

Re: [ÓE] Skjákorti!

Sent: Mán 23. Apr 2012 15:56
af Xovius
viewtopic.php?f=11&t=47380

Ætti að henta þér ágætlega...

Re: [ÓE] Skjákorti!

Sent: Mán 23. Apr 2012 16:44
af arnio
Xovius skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=47380

Ætti að henta þér ágætlega...


Takk fyrir það, er að reyna að ná í hann, hvað myndiru setja svona kort á?