Óska eftir DVD player!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2865
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Óska eftir DVD player!

Pósturaf CendenZ » Mið 18. Apr 2012 14:14

Sælir.

Mig vantar DVD spilara, helst svartan og fremur þykkan.
Þá meina ég ekki DVD drif, svo það fari ekki fram hjá neinum.

Þarf ekki að virka, ætla nota bara kassann

Helst frítt ;)



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf Frantic » Mið 18. Apr 2012 14:27

Hvaða project er verið að fara í ef ég má forvitnast? :D



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf dori » Mið 18. Apr 2012 14:29

JoiKulp skrifaði:Hvaða project er verið að fara í ef ég má forvitnast? :D

Pottþétt sjónvarpstölvu.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2865
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf CendenZ » Mið 18. Apr 2012 14:45

dori skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Hvaða project er verið að fara í ef ég má forvitnast? :D

Pottþétt sjónvarpstölvu.



nei, NAS tæki sem verður hjá heimabíóinu.
Tengist svo bara inn á netið og m.a. á Apple Tv2-ið

Nota shuttle íhluti til þess og SATA stýringu, Freenas kerfi svo á USB kubb sem mun snú "inn" í kassa svo hann sjáist ekki að utan
basic.

Verður svipað og þetta
http://www.avforums.com/forums/home-ent ... yer-2.html



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf Frantic » Mið 18. Apr 2012 14:59

CendenZ skrifaði:
dori skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Hvaða project er verið að fara í ef ég má forvitnast? :D

Pottþétt sjónvarpstölvu.



nei, NAS tæki sem verður hjá heimabíóinu.
Tengist svo bara inn á netið og m.a. á Apple Tv2-ið

Nota shuttle íhluti til þess og SATA stýringu, Freenas kerfi svo á USB kubb sem mun snú "inn" í kassa svo hann sjáist ekki að utan
basic.

Verður svipað og þetta
http://www.avforums.com/forums/home-ent ... yer-2.html


Snilld! Heimta þráð og myndir þegar þú kemst í þetta project.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2865
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf CendenZ » Fös 11. Maí 2012 17:57

bumb



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2865
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf CendenZ » Sun 13. Maí 2012 20:26

Ætli maður geti farið í sorpu og fengið að hirða ónýta spilara úr ruslinu ?



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir DVD player!

Pósturaf lifeformes » Sun 13. Maí 2012 20:47

Ætli maður geti farið í sorpu og fengið að hirða ónýta spilara úr ruslinu ?

já þú getur örugglega fundið eitthvað þar eða farið í góða hirðin og fundið eitthvað þar fyrir lítinn pening.