Óskast. Modda Wii
Sent: Sun 01. Apr 2012 23:40
Ég á Wii sem ég keypti fyrir ca. 5 árum. Ég hef lítið sem ekkert notað hana vegna skorts á leikjum og kostnaðar þeirra. Er einhver hér sem getur tekið það að sér að modda hana fyrir lítið fé eða sem gæti bent mér á upplýsingar um hvernig ég get moddað hana án þess að þurfa að kaupa dýran aukabúnað.