Síða 1 af 1

ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 18:26
af avi1
Ég er með Dell Latitude D820 þar sem nokkrir takkar á lyklaborðinu eru hættir að virka.
Er ekki einhver sem á svona lyklaborð og er til í að selja það?
Mynd

Re: ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 18:38
af AciD_RaiN
Finndu partnúmer aftan á lyklaborðinu og flettu því upp á ebay :happy ætti ekki að vera dýrt

Re: ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 19:33
af lukkuláki
AciD_RaiN skrifaði:Finndu serialnr aftan á lyklaborðinu og flettu því upp á ebay :happy ætti ekki að vera dýrt


Þú talar alltaf um að finna serialnúmer en það er ekki rétt hjá þér það þarf að finna partnúmer.
Serialnúmer er unique á hvern hlut. Vildi bara benda þér á þetta því ég hef séð þetta nokkum sinnum hjá þér.

Re: ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 19:40
af AciD_RaiN
lukkuláki skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Finndu serialnr aftan á lyklaborðinu og flettu því upp á ebay :happy ætti ekki að vera dýrt


Þú talar alltaf um að finna serialnúmer en það er ekki rétt hjá þér það þarf að finna partnúmer.
Serialnúmer er unique á hvern hlut. Vildi bara benda þér á þetta því ég hef séð þetta nokkum sinnum hjá þér.

Æjjj sorry stína. Vissi alveg að seríalnr væri ekki rétt orðið yfir þetta... Bara mundi ekki hvað rétt orðið væri og að flestir myndu nú fatta hvað ég væri að tala um :oops:

Re: ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 20:30
af lukkuláki
AciD_RaiN skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Finndu serialnr aftan á lyklaborðinu og flettu því upp á ebay :happy ætti ekki að vera dýrt


Þú talar alltaf um að finna serialnúmer en það er ekki rétt hjá þér það þarf að finna partnúmer.
Serialnúmer er unique á hvern hlut. Vildi bara benda þér á þetta því ég hef séð þetta nokkum sinnum hjá þér.

Æjjj sorry stína. Vissi alveg að seríalnr væri ekki rétt orðið yfir þetta... Bara mundi ekki hvað rétt orðið væri og að flestir myndu nú fatta hvað ég væri að tala um :oops:


Já það er rétt en flestir myndu líka taka því eins og menn að vera leiðréttir þó það sé kannski ekki stór villa.

Re: ÓE Lyklaborð í Dell Latitude D820

Sent: Sun 26. Feb 2012 20:37
af AciD_RaiN
lukkuláki skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Finndu serialnr aftan á lyklaborðinu og flettu því upp á ebay :happy ætti ekki að vera dýrt


Þú talar alltaf um að finna serialnúmer en það er ekki rétt hjá þér það þarf að finna partnúmer.
Serialnúmer er unique á hvern hlut. Vildi bara benda þér á þetta því ég hef séð þetta nokkum sinnum hjá þér.

Æjjj sorry stína. Vissi alveg að seríalnr væri ekki rétt orðið yfir þetta... Bara mundi ekki hvað rétt orðið væri og að flestir myndu nú fatta hvað ég væri að tala um :oops:


Já það er rétt en flestir myndu líka taka því eins og menn að vera leiðréttir þó það sé kannski ekki stór villa.

Það er rétt hjá þér. Ég bara skammaðist mín og fór í vörn en það er gott að vera með þetta á hreinu. Allavegana þá hefur þessi leið reynst mér best þegar fólk hefur vantað lyklaborð á lappann sinn. Ég keyptu um daginn lyklaborð á litla acer á $20 og á packard bell á $25 þannig að þetta er alls ekki dýrt. Gangi þér vel með þetta ;)