Síða 1 af 1

Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 21:30
af krissdadi
Sælir Vaktarar

Mig vantar svona til að tengja saman 2x AMDkort(Ati) í Cross fire
Ef einhver á svona ofan í skúffu má hann senda mér, ég vænti þess að þetta kosti ekki mikið?
bara ef einhver getur hennt þessu í umslag þá fær hann stórann plús í kladdan

Hvort þarf maður 1 eða 2stk ?
Mynd


Kv Jón K

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 22:01
af Plushy
Hvar ertu staddur?

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 22:20
af krissdadi
Keflavík :face

Kv Jón K

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 22:22
af AciD_RaiN
Ég á ASUS SLI gaur sem fylgdi með ASUS M2N32-SLI DELUXE Móðurborði en ég veit ekki hvort það sé bæði fyrir SLI og Crossfire... Þetta er amk fyrir SLI :woozy

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 22:37
af mercury
crossfire bridge er fyrir crossfire og sli fyrir sli.
flestar betri tölvuverslanir ættu að eiga þetta til.

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 22:55
af AciD_RaiN
mercury skrifaði:crossfire bridge er fyrir crossfire og sli fyrir sli.
flestar betri tölvuverslanir ættu að eiga þetta til.

Þá veit maður það ;) Þá á ég ekki Crossfire bridge handa þér :(

Re: Crossfire Bridge

Sent: Þri 21. Feb 2012 23:32
af krissdadi
Ég á SLI bridge ef einhver vill skipta :roll: 2 way og 3 way

Re: Crossfire Bridge

Sent: Mið 22. Feb 2012 01:01
af AciD_RaiN
Hefði sent þér með pakkanum á morgun ef þetta hefði verið crossfire en ekki SLI :face

Re: Crossfire Bridge

Sent: Mið 22. Feb 2012 09:13
af krissdadi
AciD_RaiN skrifaði:Hefði sent þér með pakkanum á morgun ef þetta hefði verið crossfire en ekki SLI :face


Takk fyrir það :catgotmyballs