Síða 1 af 1

[ÓE] Gömlu lélegu PCI express skjákorti

Sent: Mið 15. Feb 2012 00:59
af GrimurD
Vantar að kaupa eitthvað gamalt lélegt pci express skjákort, helst single slot ef möguleiki. Verður að virka og stór kostur ef það er með bæði dvi og vga tengjum! Til í að borga eitthvað klink fyrir þetta ef einhver á svona liggjandi einhverstaðar.

Vantar þetta í serverinn hjá mér þar sem það er ekkert skjákort í honum og það er orðið mjög þreytandi að færa alltaf 6870 kortið mitt á milli þegar ég þarf að gera eitthvað í honum sem er ekki hægt að gera í gegnum remote desktop.