Síða 1 af 1
[ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Mán 13. Feb 2012 14:52
af playman
Einhver hér sem gæti laumað á SCSI breyti stykki/snúru sem fittar nýlegar borðvélar.
Er með nokkra SCSI diska sem mér langar að skoða, en er ekki með neitt til þess að gera það.
Þetta má vera backplate/usb/pata/sata eða næstum hvað sem er, spjald/kubbur þessvegna snúra.
Þarf 80pin SCSI plugg
eins og efra drifið
Er á Akureyri.
Er að leyta af einhverju helst gefins, eða fyrir lítið sem ekkert.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Þri 14. Feb 2012 13:16
af playman
Bump
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Mið 15. Feb 2012 13:42
af playman
Bump
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 13:54
af playman
Á einginn svona?
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 13:57
af AciD_RaiN
Er ekkert hægt að finna svona ódýrt á ebay??
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:12
af playman
AciD_RaiN skrifaði:Er ekkert hægt að finna svona ódýrt á ebay??
Jú alveg örugglega, en þá er spurning um sendingar kostnað og toll, og svo um 2 vikur í sendingu.
Var bara að vonast að einhver hér ætti þetta og væri ekki að nota það.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:25
af Alladin
Reyna lóðmálmur kapal beint i bretti.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:40
af playman
Alladin skrifaði:Reyna lóðmálmur kapal beint i bretti.
ha?
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:46
af ScareCrow
Alladin skrifaði:Reyna lóðmálmur kapal beint i bretti.
http://www.youtube.com/watch?v=Pqy49ftqbdE
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 14:52
af Alladin
Try to solder the wires directly on the board.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 15:06
af playman
Alladin skrifaði:Try to solder the wires directly on the board.
as in what board? I only have the SCSI HDD and nothing to plug it into.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 15:38
af kizi86
ef getur reddað þér snúrunni sjálfri, þá á ég scsi pci spjald, getur fengið það frítt..
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 15:39
af Garri
Hmmm... þarftu ekki að byrja á því að útvega þér SCSI controller?
Ætlar þú að tengja SCSI diska í SATA eða IDE controller?
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 15:49
af playman
Garri skrifaði:Hmmm... þarftu ekki að byrja á því að útvega þér SCSI controller?
Ætlar þú að tengja SCSI diska í SATA eða IDE controller?
Það í raun skiptir mig eingumáli hverninn þetta tengist, þarf bara að geta komist inná diskana og
getað formattað þá og gert check á þeim.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 15:53
af Garri
playman skrifaði:Garri skrifaði:Hmmm... þarftu ekki að byrja á því að útvega þér SCSI controller?
Ætlar þú að tengja SCSI diska í SATA eða IDE controller?
Það í raun skiptir mig eingumáli hverninn þetta tengist, þarf bara að geta komist inná diskana og
getað formattað þá og gert check á þeim.
Þá leitar þú að SCSI controler sem þú getur sett í tölvuna þína og síðan snúru á milli.
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fim 16. Feb 2012 16:20
af playman
Garri skrifaði:playman skrifaði:Garri skrifaði:Hmmm... þarftu ekki að byrja á því að útvega þér SCSI controller?
Ætlar þú að tengja SCSI diska í SATA eða IDE controller?
Það í raun skiptir mig eingumáli hverninn þetta tengist, þarf bara að geta komist inná diskana og
getað formattað þá og gert check á þeim.
Þá leitar þú að SCSI controler sem þú getur sett í tölvuna þína og síðan snúru á milli.
Ok þá er ég að leita að því
Er ekki rosalega vel að mér í server geiranum
Re: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Sent: Fös 17. Feb 2012 01:48
af kizi86
Er akkurat Med svona controller, verdur bara ad redda ther snurunni, getur fengid conntrolerinn fritt, hef ekkert video thetta ad gera
Sent from my ICS Optimus2x using tapatalk