Síða 1 af 1

[ÓE] 50mm kassaviftu

Sent: Lau 11. Feb 2012 12:48
af AciD_RaiN
Mig vantar 50mm viftu á nýja ASUS Sabertooth P67 borðið mitt en ég er hvergi að finna þetta í tölvuverslun og minnsta sem ég finn í fataskápnum er 60mm. Eina sem ég er að leita að er að hún kæli vel og sé hljóðlát. Má vera með bleikum hjörtum mín vegna en ég þekki bara ekkert inn á þetta dBA og allt það :face Ef einhver getur hjálpað mér þá væri það mjög vel þegið.

Þó oft sé betra að þegja en að segja einhverja vitleysu og allt það þá neyðist maður stundum til að tala og vera vitlaus til að getað lært :)

Re: [ÓE] 50mm kassaviftu

Sent: Lau 11. Feb 2012 13:49
af mic

Re: [ÓE] 50mm kassaviftu

Sent: Lau 11. Feb 2012 14:12
af AciD_RaiN

Einmitt eina verslunin sem ég skoðaði ekki :face Var einmitt að lesa review um þessa viftu af spjallborði hjá Sabertooth eigendum og þetta á að vera ein sú allra hljóðlátasta. Takk kærlega fyrir þetta :happy