Síða 1 af 1

SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 11:33
af beatmaster
Ég er að leita mér að notuðum SSD, endilega hafið samband ef að þið eigið einn til sölu

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 13:37
af AciD_RaiN
er 60 gb nóg fyrir þig?

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 13:42
af Garri
Ég er að versla mér 240GB GT Corsair og fæ næstu væntanlega fljótlega.. þá mun jafnvel losna um einn 115GB, 2-3ja mánaða og lítið notaðann (er með öll skriftargögn á hefðbundnum)

Er stórhrifinn af þessum diskum, verslaði mér meðal annars nýlega 120GB í leikjatölvu og mun keyra meir á þessu í fleiri tölvum sem ég á.

Getur sent mér PM og gert mér tilboð..

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 13:44
af beatmaster
60 GB er nóg

Garri er þetta svona diskur?

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 13:50
af AciD_RaiN
Er með einn SSD Corsair F60 60GB ef þú hefur áhuga. Er að fara að skipta á morgun ef ég verð búinn að fá minn 120gb

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 14:31
af Garri
beatmaster skrifaði:60 GB er nóg

Garri er þetta svona diskur?

Nei.. hann er 115GB Corsair, http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820233160

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 15:03
af worghal
ég er mögulega að selja minn.

http://www.ocztechnology.com/ocz-agilit ... 5-ssd.html
60GB Max Performance*
Max Read: up to 525MB/s
Max Write: up to 475MB/s
Random Write 4KB: 50,000 IOPS
Maximum 4K Random Write: 80,000 IOPS

Re: SSD óskast

Sent: Mið 01. Feb 2012 23:16
af Klaufi
Viltu fá gamla diskinn þinn á 15kall?

Hefur setið inni í tómum kassa alltof lengi núna!

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 13:40
af 4beez
Klaufi skrifaði:Viltu fá gamla diskinn þinn á 15kall?

Hefur setið inni í tómum kassa alltof lengi núna!


Ertu að bjóða eða viltu kaupa ?

Ef ég má stelast inn í þráðinn þá væri ég til í að kaupa Intel X-25-M 120GB G2 svo ég geti sett aftur upp RAID 0, (af því SSD er ekki nógu hratt) ;)

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 15:34
af Marmarinn
á hvað eruð þið að selja svona notaðan 60gb.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 16:04
af AciD_RaiN
Marmarinn skrifaði:á hvað eruð þið að selja svona notaðan 60gb.

Ég seldi minn á 11 þús

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 16:17
af Marmarinn
AciD_RaiN skrifaði:
Marmarinn skrifaði:á hvað eruð þið að selja svona notaðan 60gb.

Ég seldi minn á 11 þús


ok
ég held mig fari að vanta einn svona.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 18:33
af Marmarinn
ef maður kaupir sér svona, þarf maður að strauja hann eða get ég fært gamla kerfið á hann (windows 7) yfir með partition copy forriti.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 18:52
af AciD_RaiN
Marmarinn skrifaði:ef maður kaupir sér svona, þarf maður að strauja hann eða get ég fært gamla kerfið á hann (windows 7) yfir með partition copy forriti.

Samkvæmt leiðavísinum á þessum sem ég var að fá mér þarf maður að formatta fyrst en ég hef aldrei heyrt um að copy-a stýrikerfi á milli diska :catgotmyballs

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 18:55
af gardar
AciD_RaiN skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ef maður kaupir sér svona, þarf maður að strauja hann eða get ég fært gamla kerfið á hann (windows 7) yfir með partition copy forriti.

Samkvæmt leiðavísinum á þessum sem ég var að fá mér þarf maður að formatta fyrst en ég hef aldrei heyrt um að copy-a stýrikerfi á milli diska :catgotmyballs



það er ekkert mál

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 19:02
af AciD_RaiN
gardar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ef maður kaupir sér svona, þarf maður að strauja hann eða get ég fært gamla kerfið á hann (windows 7) yfir með partition copy forriti.

Samkvæmt leiðavísinum á þessum sem ég var að fá mér þarf maður að formatta fyrst en ég hef aldrei heyrt um að copy-a stýrikerfi á milli diska :catgotmyballs



það er ekkert mál

Ok það er flott að það er hægt :) hafði bara aldrei heyrt þetta áður :happy maður lærir alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi...

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 20:46
af Marmarinn
ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 21:40
af Gúrú
Marmarinn skrifaði:ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.



Það er ekkert of töff að hijacka þræði svona. :knockedout

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 21:43
af AciD_RaiN
Gúrú skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.



Það er ekkert of töff að hijacka þræði svona. :knockedout

Beatmaster er búinn að redda sér SSD disk þannig að þetta hlýtur að vera í lagi í þetta skiptið en kannski ekki sniðugt að leggja það í vana sinn :megasmile ekki það að ég kunn eitthvað að fara eftir reglunum...

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 21:49
af Gúrú
AciD_RaiN skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.

Það er ekkert of töff að hijacka þræði svona. :knockedout

Beatmaster er búinn að redda sér SSD disk þannig að þetta hlýtur að vera í lagi í þetta skiptið en kannski ekki sniðugt að leggja það í vana sinn :megasmile ekki það að ég kunn eitthvað að fara eftir reglunum...


Sá ekkert um það að beatmaster hafi keypt en nú allt í lagi.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 21:49
af Marmarinn
Gúrú skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.



Það er ekkert of töff að hijacka þræði svona. :knockedout


var nú þegar annar búinn að bæta sér á óskalista hérna, svo ég var ekkert að stressa mig um of yfir þessu.

Re: SSD óskast

Sent: Fim 02. Feb 2012 21:58
af AciD_RaiN
Gúrú skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Marmarinn skrifaði:ok ef einhver vill losna við disk, hafa samband við mig.

Það er ekkert of töff að hijacka þræði svona. :knockedout

Beatmaster er búinn að redda sér SSD disk þannig að þetta hlýtur að vera í lagi í þetta skiptið en kannski ekki sniðugt að leggja það í vana sinn :megasmile ekki það að ég kunn eitthvað að fara eftir reglunum...


Sá ekkert um það að beatmaster hafi keypt en nú allt í lagi.

Nei ég bara vissi það afþví hann keypti disk af mér :P