Síða 1 af 1

Pabba langar að uppfæra tölvuna sína

Sent: Þri 31. Jan 2012 14:44
af 322
Þess vegna langar mig til þess að athuga hvort menn liggi á einhverju sniðugu.

Hann er farinn að fikta í Photoshop og finnst gamli E2160 örgjafinn heldur til hægur, svo langar honum að uppfæra stýrikerfið í W7.
Hann er til í að skoða ýmislegt en tímir ekki að eyða allt of miklu.

Held að limit sé ca. 50.000.