Síða 1 af 1

MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Lau 14. Jan 2012 23:54
af lukkuláki
Vitið þið hvar ég fá svona snúru til að fá hljóðið úr Amino myndlykli vodafone í heimabíó græjurnar ?
Á Íslandi helst :o

Gæti litið svona út ... þarf ekki gulu bara AUDIO R/L
Mynd

MINI-DIN - RCA R/L

Mynd

Hef ekki kost á að nota spdif

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 00:15
af beatmaster
Ég keypti snúru í Vodafone með Amino Mini-DIN yfir í rautt, hvítt og gult 3.5mm rca ásamt S-VHS á 1000 kr. minnir mig, þetta fékkst allavega hjá þeim

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 00:25
af Jimmy
Bæði Vodafone og Íhlutir ættu að eiga þetta til.

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 01:15
af MrIce
íhlutir, þeir eiga allt, ef ekki geta þeir reddað því ^^ Eðalkallar að vinna þar!

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 03:11
af gutti
hvering heimbíó ert með forvitni :slapp

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 09:40
af lukkuláki
gutti skrifaði:hvering heimbíó ert með forvitni :slapp


Tékka á vodafone fyrst.
Íhlutir eru frábærir en það er bara svo lélegur opnunartími hjá þeim 8 - 5 og lokað um helgar :dissed takk fyrir hjálpina.
Gutti ég er með eitthvað 5.1 SONY heimabíó ekkert fancy komið til ára sinna en nota þetta á meðan ég leita mér að góðum magnara 7.1

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 11:10
af methylman
Eru bæði tengin á Amino virk samtímis ? Ég nota MINI-Din yfir í Skart og allt gengur fínt

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 11:58
af rattlehead
Tölvulistinn er með gott úrval og ódýrir.

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 12:30
af Jimmy
rattlehead skrifaði:Tölvulistinn er með gott úrval og ódýrir.


Eiga samt sem áður ekki til svona snúru.

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 12:42
af lukkuláki
methylman skrifaði:Eru bæði tengin á Amino virk samtímis ?

Já mér skilst það en ég er með HDMI í sjónvarpið
Ekki ertu með mini-din scart tengt í hljóðkerfið ?

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

Sent: Sun 15. Jan 2012 13:25
af methylman
lukkuláki skrifaði:
methylman skrifaði:Eru bæði tengin á Amino virk samtímis ?

Já mér skilst það en ég er með HDMI í sjónvarpið
Ekki ertu með mini-din scart tengt í hljóðkerfið ?

Jú allt í skart inná DVD/HDD rec þaðan Skart I/O í RCA IN/Out á magnara til að geta fengið mynd og hljóð án þess að DVD/HDD rec sé virkur .... video frá magnara RCA í TV
OG video 2 frá flakkara RCA í video2 RCA , + optical