Síða 1 af 1
Cisco router
Sent: Fös 13. Jan 2012 19:08
af tdog
Óska eftir Cisco router.
Hann þarf ekki að vera með ADSL módemi, helst vantar mig rúter sem gengur með ljósleiðaratengingum. Hann þarf að styðja VLANs, helst 2-4.
T.d Cisco 871.
Ef einhver lumar á græju, endilega láta mig vita.
Verðhugmynd: 15-20 þús.
Re: Cisco router
Sent: Fös 13. Jan 2012 20:45
af einarth
Hæ.
871 nær ekki mikið meira en 30Mb - bara svona ef þú ert að leita þér að einhverju sem getur max'að ljósleiðaratenginguna þína.
Kv, Einar.
Re: Cisco router
Sent: Fös 13. Jan 2012 21:21
af tdog
Það gerir Trendnet routerinn minn ábyggilega ekki heldur. Annars hyggst ég nota hann frekar í að svala forvitni heldur en hraðafíkn.
Re: Cisco router
Sent: Fös 13. Jan 2012 23:02
af methylman
Ég á einn 1700 model handa þér eitthvað af módulum líka serial og fl. console login og retro
Re: Cisco router
Sent: Lau 14. Jan 2012 00:20
af tdog
Hvaða módúlur áttu í hann? Er hann ekki löngu úreltur?
Re: Cisco router
Sent: Lau 14. Jan 2012 02:24
af methylman
Jebb var orðinn EOL þegar ég tók CCNA fyrir hva átta árum en á meðal annars Eht, ISDN, Serial og etthv. voða gaman að config þetta dót og notaði ISDN BRI tengingu til þess að komast inná netið úti.. borgaði sig skorað best á því efni bara 98%
Re: Cisco router
Sent: Lau 14. Jan 2012 17:14
af tdog
Hvað ertu til í að láta hann fara á, er að stúdera CCNA.
Re: Cisco router
Sent: Sun 15. Jan 2012 20:47
af tdog
bring up my post
Re: Cisco router
Sent: Mán 16. Jan 2012 23:12
af tdog
upp upp upp
Re: Cisco router
Sent: Þri 17. Jan 2012 13:15
af ponzer
Ef þú ert að læra fyrir ccna þá er gns3 eitthvað sem gæti hjálað þér og er frítt
Re: Cisco router
Sent: Þri 17. Jan 2012 14:02
af tdog
ponzer skrifaði:Ef þú ert að læra fyrir ccna þá er gns3 eitthvað sem gæti hjálað þér og er frítt
Vandamálið við gns3 er að þá þarf ég að komast yfir Cisco firmwarein, sem eru ekkert á hverju strái. Annars er ég meira hands on kall
Re: Cisco router
Sent: Þri 17. Jan 2012 16:07
af ponzer
tdog skrifaði:ponzer skrifaði:Ef þú ert að læra fyrir ccna þá er gns3 eitthvað sem gæti hjálað þér og er frítt
Vandamálið við gns3 er að þá þarf ég að komast yfir Cisco firmwarein, sem eru ekkert á hverju strái. Annars er ég meira hands on kall
Það er hellingur á TPB yfir 40gb af þeim, svo geturu líka sótt gns3 workbench vmware image, þar er allt installed og þarft bara einn ios image sem ég á ef þú vilt fá hann
Re: Cisco router
Sent: Þri 17. Jan 2012 17:16
af tdog
herðu ég sótti workbenchinn og snilld. ég er alveg til í að fá hann hjá þér