Síða 1 af 1
[ÓE]Power adapter 5v 2.0A
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:50
af Vaski
Hæ
mig vantar power adapter (alveg stolið úr mér hvað þetta heitir á íslensku) sem er 5v og 2A.
á ekki einhver svona uppí hillu eða ofan í skúffu og til að láta mig fá fyrir lítin pening.
kveðja
Re: [ÓE]Power adapter 5v 2.0A
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:51
af ORION
Vaski skrifaði:Hæ
mig vantar power adapter (alveg stolið úr mér hvað þetta heitir á íslensku) sem er 5v og 2A.
á ekki einhver svona uppí hillu eða ofan í skúffu og til að láta mig fá fyrir lítin pening.
kveðja
Þetta heitir spennugjafi og hvernig tengi á að vera á honum?
Re: [ÓE]Power adapter 5v 2.0A
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:51
af tdog
Eyþór i Íhlutum á örugglega svona spennugjafa.
Re: [ÓE]Power adapter 5v 2.0A
Sent: Fös 06. Jan 2012 09:49
af Vaski
ORION skrifaði:Þetta heitir spennugjafi og hvernig tengi á að vera á honum?
auðvita heitir þetta spennugjafi, takk fyrir það.
Þetta er fyrir beini og er - o +, sem sagt, bara venjulegur lítið tengi
Re: [ÓE]Power adapter 5v 2.0A
Sent: Sun 08. Jan 2012 15:30
af TraustiSig
Held að það væri það besta sem þú gætir gert að fara með tækið til íhluta (ef það er þokkalega meðfærilegt) og sýna þeim þetta.. Eiga pottþétt eitthvað fyrir þig semvirkar..