[ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Lau 31. Des 2011 19:22
af Tesy
Halló!
Ég er að leita af skjákort handa frænda mínum fyrir media center. Er að leita af korti fyrir minna en 10k!
Sendið mér PM ef þið eruð með þannig kort til sölu.
Re: [ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Sun 01. Jan 2012 15:53
af Tesy
Bop, bop, bop
Bop to the top
Re: [ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Sun 01. Jan 2012 16:05
af Oak
Re: [ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Fim 05. Jan 2012 17:17
af Tesy
Bump, vantar enn!
Re: [ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Fim 05. Jan 2012 18:48
af cartman
Kortin sem Oak benti á eru bæði fín fyrir þetta. Annað kortið er meira að segja viftulaust sem er þægilegt upp á hávaða að gera.
En hvaða tengi þarftu?
DVI, VGA, HDMI?
Er þetta ekki örugglega PCI-E kort sem þig vantar?
Öll skjákort í dag ráða við full HD upplausn ef þú ert að spá í það.
Hér er kort sem er með öll 3 tengin á 8.900 og er hljóðlaust þannig að það myndi henta vel í þetta líka.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2007Hérna er annað :
http://www.computer.is/vorur/3336/Kísildalur með eitt á 6.500
http://kisildalur.is/?p=2&id=1822
Re: [ÓE] Skjákort fyrir media center
Sent: Fim 05. Jan 2012 19:03
af Tesy
Ég checka á þessu.
Er að nota HDMI og jú, þetta á að vera PCI-E