Síða 1 af 1

Vantar USB netkort [ASAP]

Sent: Fös 09. Des 2011 17:20
af Viktor
Sælir.
Óska eftir USB netkorti b, g eða n sem fyrst. Helst í kvöld.
Endilega athugið hvort þið eigið ekki eitthvað ofan í skúffu sem þið megið losna við fyrir 1-2þ.
Er að verða brjálaður netlaus og snúrulaus, engin PCI rauf á móðurborðinu.

PM með upplýsingar og síma ;)

MBk.
Viktor

http://h10032.www1.hp.com/ctg/Manual/c01035657.pdf

Re: Vantar USB netkort [ASAP]

Sent: Sun 11. Des 2011 23:09
af Viktor
up

Re: Vantar USB netkort [ASAP]

Sent: Sun 11. Des 2011 23:17
af Akumo
Kostar nýtt 2þús útí búð, spurning um að rölta þangað?

Re: Vantar USB netkort [ASAP]

Sent: Sun 11. Des 2011 23:28
af Gúrú
Akumo skrifaði:Kostar nýtt 2þús útí búð, spurning um að rölta þangað?


Þau ódyrustu sem að ég veit af eru dýrari en 2000, hvar er það sem að þú talar um? :)

Re: Vantar USB netkort [ASAP]

Sent: Mán 12. Des 2011 04:40
af Akumo
Gúrú skrifaði:
Akumo skrifaði:Kostar nýtt 2þús útí búð, spurning um að rölta þangað?


Þau ódyrustu sem að ég veit af eru dýrari en 2000, hvar er það sem að þú talar um? :)


Heyrðu afskaðu, þeir kosta víst 2.990 kr , http://www.tolvulistinn.is/vara/22790 , http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-te ... sb-netkort