Síða 1 af 1

Viftukaplar

Sent: Mán 05. Des 2011 21:19
af Saber
Hver selur Y splittera og framlengingar fyrir viftur hér á landi? Á kannski einhver vaktari þetta til?

Sjá hér og hér.

EDIT: Eða bara plöggana (með pinnum til að kremja), svo ég geti gert þetta bara sjálfur.

Re: Viftukaplar

Sent: Mán 05. Des 2011 21:31
af cure
Hugsa að ef þú fáir þetta einhverstaðar að þá er það í íhlutum í Skipholti 7

Re: Viftukaplar

Sent: Mán 05. Des 2011 22:12
af mundivalur
Minnir að ég hafi fengið svona hjá örtækni