Vantar USB teikniborð f. tölvu.
Sent: Fös 02. Des 2011 09:47
af Marmarinn
Vantar teikniborð f. tölvu. USB tengd, þarf ekki að vera fancy.. vil það ódýrt.. kringum 5000kr
Re: Vantar USB teikniborð f. tölvu.
Sent: Fös 02. Des 2011 11:01
af capteinninn
Held ég hafi einhverstaðar séð svoleiðis á tilboði á 12990, A5 líklega.
Það var prentuð auglýsing í bækling sem kemur með fréttablaðinu held ég.
Ég var samt að tala við félaga minn um daginn sem notar svona græjur mjög mikið og hann sagði að maður verður að hafa að minnsta kosti A4 til að þetta sé eitthvað gagnlegt, færð ekki svoleiðis á 5000 kall
Hann notar A3 og finnst það best en það kostar auðvitað nokkra tugi þúsunda
Re: Vantar USB teikniborð f. tölvu.
Sent: Fös 02. Des 2011 11:06
af Marmarinn
hannesstef skrifaði:Held ég hafi einhverstaðar séð svoleiðis á tilboði á 12990, A5 líklega.
Það var prentuð auglýsing í bækling sem kemur með fréttablaðinu held ég.
Ég var samt að tala við félaga minn um daginn sem notar svona græjur mjög mikið og hann sagði að maður verður að hafa að minnsta kosti A4 til að þetta sé eitthvað gagnlegt, færð ekki svoleiðis á 5000 kall
Hann notar A3 og finnst það best en það kostar auðvitað nokkra tugi þúsunda
já ég var að spá í þetta bara
http://www.computer.is/vorur/7336/ 7900kr
efast um að ég þurfi neitt betra, en datt í hug ef einhver vildi losa sig við borð sem ekki er að nota.
Re: Vantar USB teikniborð f. tölvu.
Sent: Lau 03. Des 2011 12:33
af Marmarinn
upp