Síða 1 af 1

[EYÐA][ÓE] 2x4GB eða 2* 2x2GB DDR2 vinnsluminnum 667mhz+

Sent: Sun 13. Nóv 2011 17:36
af Bengal
Eins og titillinn gefur til kynna þá vantar mig eitt sett af 2x4GB DDR2 667mhz (mega vera 800mhz ofc) á ekki einhvern glórulausann pening. Mega vera notuð og allt það, svo lengi sem þau eru í góðu lagi.

Hafð samband við mig í PM.

Takk

EDIT: Hef einnig áhuga á tveimur pörum af 2x2GB DDR2 (s.s 2* 2x2GB).

EDIT: Fail, komast að því að móbóið var ekki að styðja meira en 4GB :-"

Re: [ÓE] 2x4GB DDR2 vinnsluminnum 667mhz+

Sent: Sun 13. Nóv 2011 17:44
af gardar
Mjög ólíklegt að þú finnir 4gb DDR2 kubba ódýrt, eða finnir þá notaða yfir höfuð....

Þetta er dýr og óvinsæl vara (vegna verðsins líklegast)

Re: [ÓE] 2x4GB DDR2 vinnsluminnum 667mhz+

Sent: Sun 13. Nóv 2011 17:59
af Bengal
Geri mér fulla grein fyrir því að þetta vex hvorki á trjánum eða á ljósastaurum.

Sakar ekki að athuga hvort vaktarar lumi á svona og langi að losna við það.

Hafði ímyndað mér að borga 10k fyrir.