[ÓE] Aflgjafa, helst frítt

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

[ÓE] Aflgjafa, helst frítt

Pósturaf MrIce » Mið 02. Nóv 2011 09:12

Sælir vaktarar.

Er að fara útí smá tests hjá mér og ef einhver lumar á aflgjafa sem hann má missa fyrir helst sem minnst þá væri það frábært. get sótt hvar sem er innan stórhöfðuborgarsvæðisins.

þarf ekki að vera stór aflgjafi, allt yfir 150w held ég að verði overkill fyrir þetta project.


-Need more computer stuff-