Síða 1 af 1
Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:24
af AncientGod
Var að spá hvort eithver væri að fara panta eithvað erlendis þannig þá myndi ég reyna að troða mig með eitt stykki H80 =D heyrði eithvað að það er ódýrara að panta stórt magn,
Re: Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:25
af MatroX
AncientGod skrifaði:Var að spá hvort eithver væri að fara panta eithvað erlendis þannig þá myndi ég reyna að troða mig með eitt stykki H80 =D heyrði eithvað að það er ódýrara að panta stórt magn,
afhverju kaupiru ekki þessa sem mercury er að selja?
Re: Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:26
af AncientGod
er búin að bjóða en vill ekki fara yfir 15 þúsund kr og sá að hann er byrjaður að fá flott tilboð sem ég á ekki séns í. =S
Re: Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:28
af MatroX
AncientGod skrifaði:er búin að bjóða en vill ekki fara yfir 15 þúsund kr og sá að hann er byrjaður að fá flott tilboð sem ég á ekki séns í. =S
það er rosalega hæpið eða eiginlega ekki séns að fá hana undir 15þús að utan
Re: Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:37
af worghal
villt ekki fara yfir 15 þús ? í guðana bænum bættu við þessum 1 þúsund krónum og þú færð asnalega góðar viftur með.
Re: Eithver að panta erlendis ?
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:39
af AncientGod
ég er með minnar viftur sem er mjög góðar þarf bara kælingu og vill vökva kælingu.