Skrifborð/tölvuborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Okt 2011 06:29

Óska eftir skrifborði/tölvuborði. Það þurfa að komast fyrir 2*23" skjáir (kostur ef það sé aukapláss fyrir fartölvu og einnig ef það eru skúffur fyrir bækur og möppur)
Verðbil frá 0-40 þús (Er ekki að leita að borði sem er illa farið )

Er búinn að leita að nýjum tölvuborðum á netinu en finn ekkert sem vit er í (ennþá) og ákvað að tékka hvort eitthver sé með borð sem hann þarf að losna við.


Just do IT
  √

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2863
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 218
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Okt 2011 13:38

Það er nánast ekkert mál að smíða borð ef þú hefur sérþarfir.

Mestur tíminn fer í að finna almennilegar sterkar lappir.. plötuna kaupiru í Húsasmiðjunni ásamt bæs og lakki.
Aragrúi af DIY leiðbeiningum og lúkki að þessu, og þetta er hlægilega einfalt

svo til að bæta við skúffum http://www.ikea.is/categories/507 er svona auðvitað voða þægilegt



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Okt 2011 13:51

Það gæti vel verið að maður endi á að taka frá eina Helgi frá í þannig mission ef tími gefst þ.e.a.s ef maður finnur ekki eitthvað sem er að henta manni.
Vill helst komast hjá því þar sem maður er í vinnu og að læra undir allnokkur Microsoft próf og það eru ekki beint þunnar bækurnar sem maður þarf að lesa ;)
En þar sem maður er að nota þetta það mikið þá þarf maður að pæla soldið í þessu og ekki endilega taka hvað sem er.


Just do IT
  √

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf FriðrikH » Sun 09. Okt 2011 14:01

Ég er með skrifborð sem þú getur fengið á 2.000 kall, Ég mundi ekki segja að það sé illa farið þó það sjáist svosem á því að það er ekki glænýtt.

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=25254988&advtype=4#m25254988



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Okt 2011 14:07

FriðrikH Skrifaði:
Ég er með skrifborð sem þú getur fengið á 2.000 kall, Ég mundi ekki segja að það sé illa farið þó það sjáist svosem á því að það er ekki glænýtt.

https://bland.is/messageboard/messagebo ... #m25254988

Nei takk.

Þetta er eitthvað sem ég gæti á endanum hugsað mér að taka ef ekkert annað finnst og bæta við aukaskúffum:
http://www.ikea.is/products/1245


Just do IT
  √


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Okt 2011 14:45

Galant borðin frá IKEA?

Er með 3x22" + lappa í dokku + hátalara + prentara á slíku og það er nóg pláss eftir.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7662
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf rapport » Sun 09. Okt 2011 15:23

Veit ekki hvað mitt heitir, er 120x80 úr ikea, kostaði innan við 20þ. með fótunum líka (fjórar svartar stangir)

Er með 2x24" og 14" fartölvu við hliðna á þeim + e-h hátalara sem eru þá reyndar hliðiná 24" sjká en fyrir aftan dokkuna fyrir fartölvuna...



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Okt 2011 15:34

AntiTrust Skrifaði:
Galant borðin frá IKEA?

Ja þetta getur jafnvel hentað mjög vel ,ætla að mæla aðeins tölvuherbergið og sjá hvað hentar af þessum galant borðplötum.


Just do IT
  √


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Snorrivk » Sun 09. Okt 2011 15:44

Er með svona http://www.byko.is/vorur/?ew_7_cat_id=1 ... ory_id=528 og smíðaði skáp fyrir turnin sem ég festu uppundir plötuna og er með 3x24" nó pláss



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3192
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Skrifborð/tölvuborð

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 13. Okt 2011 01:37

Takk fyrir hugmyndinar. Búinn að kaupa mér Galant borð úr Ikea 160*120 plata,3 stk T lappir og upphengi fyrir borðtölvuna undir borð.
Síðan var keyptur skápur á hjólum fyrir bækurnar,möppurnar og þess háttar. Er mjög sáttur við kaupin.

Það má loka þræðinum.


Just do IT
  √