Óska eftir skrifborði/tölvuborði. Það þurfa að komast fyrir 2*23" skjáir (kostur ef það sé aukapláss fyrir fartölvu og einnig ef það eru skúffur fyrir bækur og möppur)
Verðbil frá 0-40 þús (Er ekki að leita að borði sem er illa farið )
Er búinn að leita að nýjum tölvuborðum á netinu en finn ekkert sem vit er í (ennþá) og ákvað að tékka hvort eitthver sé með borð sem hann þarf að losna við.
Skrifborð/tölvuborð
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3192
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2863
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
Það er nánast ekkert mál að smíða borð ef þú hefur sérþarfir.
Mestur tíminn fer í að finna almennilegar sterkar lappir.. plötuna kaupiru í Húsasmiðjunni ásamt bæs og lakki.
Aragrúi af DIY leiðbeiningum og lúkki að þessu, og þetta er hlægilega einfalt
svo til að bæta við skúffum http://www.ikea.is/categories/507 er svona auðvitað voða þægilegt
Mestur tíminn fer í að finna almennilegar sterkar lappir.. plötuna kaupiru í Húsasmiðjunni ásamt bæs og lakki.
Aragrúi af DIY leiðbeiningum og lúkki að þessu, og þetta er hlægilega einfalt
svo til að bæta við skúffum http://www.ikea.is/categories/507 er svona auðvitað voða þægilegt
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3192
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
Það gæti vel verið að maður endi á að taka frá eina Helgi frá í þannig mission ef tími gefst þ.e.a.s ef maður finnur ekki eitthvað sem er að henta manni.
Vill helst komast hjá því þar sem maður er í vinnu og að læra undir allnokkur Microsoft próf og það eru ekki beint þunnar bækurnar sem maður þarf að lesa
En þar sem maður er að nota þetta það mikið þá þarf maður að pæla soldið í þessu og ekki endilega taka hvað sem er.
Vill helst komast hjá því þar sem maður er í vinnu og að læra undir allnokkur Microsoft próf og það eru ekki beint þunnar bækurnar sem maður þarf að lesa
En þar sem maður er að nota þetta það mikið þá þarf maður að pæla soldið í þessu og ekki endilega taka hvað sem er.
Just do IT
√
√
Re: Skrifborð/tölvuborð
Ég er með skrifborð sem þú getur fengið á 2.000 kall, Ég mundi ekki segja að það sé illa farið þó það sjáist svosem á því að það er ekki glænýtt.
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=25254988&advtype=4#m25254988
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=25254988&advtype=4#m25254988
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3192
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
FriðrikH Skrifaði:
Ég er með skrifborð sem þú getur fengið á 2.000 kall, Ég mundi ekki segja að það sé illa farið þó það sjáist svosem á því að það er ekki glænýtt.
https://bland.is/messageboard/messagebo ... #m25254988
Nei takk.
Þetta er eitthvað sem ég gæti á endanum hugsað mér að taka ef ekkert annað finnst og bæta við aukaskúffum:
http://www.ikea.is/products/1245
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
Galant borðin frá IKEA?
Er með 3x22" + lappa í dokku + hátalara + prentara á slíku og það er nóg pláss eftir.
Er með 3x22" + lappa í dokku + hátalara + prentara á slíku og það er nóg pláss eftir.
Re: Skrifborð/tölvuborð
Veit ekki hvað mitt heitir, er 120x80 úr ikea, kostaði innan við 20þ. með fótunum líka (fjórar svartar stangir)
Er með 2x24" og 14" fartölvu við hliðna á þeim + e-h hátalara sem eru þá reyndar hliðiná 24" sjká en fyrir aftan dokkuna fyrir fartölvuna...
Er með 2x24" og 14" fartölvu við hliðna á þeim + e-h hátalara sem eru þá reyndar hliðiná 24" sjká en fyrir aftan dokkuna fyrir fartölvuna...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3192
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
AntiTrust Skrifaði:
Galant borðin frá IKEA?
Ja þetta getur jafnvel hentað mjög vel ,ætla að mæla aðeins tölvuherbergið og sjá hvað hentar af þessum galant borðplötum.
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
Er með svona http://www.byko.is/vorur/?ew_7_cat_id=1 ... ory_id=528 og smíðaði skáp fyrir turnin sem ég festu uppundir plötuna og er með 3x24" nó pláss
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3192
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Skrifborð/tölvuborð
Takk fyrir hugmyndinar. Búinn að kaupa mér Galant borð úr Ikea 160*120 plata,3 stk T lappir og upphengi fyrir borðtölvuna undir borð.
Síðan var keyptur skápur á hjólum fyrir bækurnar,möppurnar og þess háttar. Er mjög sáttur við kaupin.
Það má loka þræðinum.
Síðan var keyptur skápur á hjólum fyrir bækurnar,möppurnar og þess háttar. Er mjög sáttur við kaupin.
Það má loka þræðinum.
Just do IT
√
√