Síða 1 af 1

Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 01:34
af AntiTrust
Er að fara í smá project hérna heima og vantar 4-6 low spec (P4 og uppúr) rack servera. Væri helvíti gott að komast í ágætis SAN stæðu í þokkabót.

Hvar kemst maður í notað enterprise dót, þetta hlýtur að liggja e-rstaðar í hundraðatali eftir uppfærslur hjá stærri fyrirtækjum?

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 03:26
af rapport
Þú verður að borga í bjórsjóðinn okkar :twisted:

En verður þu að fá HDD með?

Við tætum alla svoleiðs þó við förgum ekki serverunum strax...

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 08:52
af bulldog
:beer

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 09:40
af viddi
Ég væri allaveg til í að eignast einn svona gamlann rack server [-o<

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 09:42
af Arnarr
hey ég líka :happy

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 13:39
af CendenZ
lang mest af þessu er selt erlendis...

myndi halda að um 70% af öllum gömlum rökkum sé komið til mið og austurevrópu... rest er notað í einhverjum litlum fyrirtækjum eða jafnvel bara heima hjá fólki.

Re: Hvar kemst maður í notaða netþjóna?

Sent: Þri 27. Sep 2011 14:32
af vesley
Flest svona stór fyrirtæki selja þetta yfirleitt allt í einu eða þá í miklu magni.

Best væri að þekkja einhvern sem vinnur hjá þessum fyrirtækjum :)

t.d. Rapport :8)