Síða 1 af 1

[ÓE]ódýru AGP skjákorti

Sent: Þri 06. Sep 2011 08:34
af kizi86
sælir vaktarmenn,
mig vantar ódýrt agp skjákort þar sem gamla 6600gt kortið mitt var að gefa upp öndina, er bara með geforce 4mx 420 og skoða allt betra en það, endilega sendið á mig línu í pm eða hérna á þráðinn

Re: [ÓE]ódýru AGP skjákorti

Sent: Þri 06. Sep 2011 22:56
af TraustiSig
Er með eftirfarandi:

MSI NX7600GS - TD512Z
http://www.msi.com/product/vga/NX7600GS ... v=Overview
kr. 4.000

Nvidia FX 5200
http://reviews.cnet.com/graphics-cards/ ... 12560.html
kr: 3.000

Endilega láttu mig vita ;)

Re: [ÓE]ódýru AGP skjákorti

Sent: Fim 08. Sep 2011 15:35
af Hlynzi
Er með Asus V8460 ultra , færð það á 2000 kall.