Sælir.
Ég er með video móttakara sem ég vill birta live í fartölvunni hjá mér.
Mig vantar semsagt einhversskonar USB tæki sem tekur inn RCA (Gul, rauð og hvít snúra) og getur birt það í forriti í tölvunni.
Það er til svona á íslandi á fáranlegu verði, t.d. computer.is eru að selja það á 8.000
http://www.computer.is/vorur/7078/
Á ebay get ég fengið þetta fyrir $8 + free shipping en hef litla þolinmæði í að bíða eftir sendingunni þannig ég vildi bara athuga hvort einhver væri með ódýra lausn á þessu eða með USB tæki sem ég get keypt af sem er ekki brjálaðslega dýrt, hef séð fólk selja hér EasyCAP á 3.000 og það væri draumur fyrir mér :-)
Takk fyrir!