[ÓE] Socket 754 móðurborð og kannski RAM

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1199
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Socket 754 móðurborð og kannski RAM

Pósturaf kiddi » Lau 20. Ágú 2011 15:33

Ég er með tölvu sem ég þarf að framlengja lífið í fyrir lítinn pening, sem er með í dag AMD64 3400XP+ örgjörva og 2GB RAM. Móðurborðið í henni er bilað (MSI K8N-Neo FSR) og því vantar mig replacement, og jafnvel stærri RAM kubba ef einhver á til sölu.

Áttu Socket 754 móðurborð sem styður AMD64 3400+?
Áttu 4GB (2x2GB) DDR1?
Áttu jafnvel Socket754 móðurborð með betri örgjörva?

Ég hef max 10.000 kr. til að eyða í þetta, en ég ætla ekki að borga 10k fyrir bara móðurborð eitt og sér, þar sem þetta er orðið ansi úrelt stuff :)

Hafðu samband!




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Socket 754 móðurborð og kannski RAM

Pósturaf kaktus » Sun 21. Ágú 2011 16:32

viewtopic.php?f=11&t=39932

eitt 754 borð þarna fer á 1500 kall þar sem ég veit ekkert um ástand


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt