Síða 1 af 1

[ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Þri 16. Ágú 2011 14:22
af elfaralfreds
Sælir/Sælar

Er með Coolermaster Stacker STC kassa og vantar drive rails í hann.
Spurning hvort einhver lummi á nokkrum sem þeir þurfa ekki eða nota ekki.

Svona lýta gripirnir út.
Mynd

Þar sem það eru nokkrar Stacker týpur þá er þetta svona kassi:
Mynd

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Mið 17. Ágú 2011 10:26
af elfaralfreds
bömp

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Fim 18. Ágú 2011 02:14
af elfaralfreds
bömp

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Fim 18. Ágú 2011 03:17
af Black
Sýnist þetta vera einföld smíði, ætli það sé ekki einfaldast fyrir þig að finna efni í þetta og smíða sjálfur eða láta einhvern sem þú þekkir smíða fyrir þig ef þú kannt það ekki :)

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Fim 18. Ágú 2011 13:47
af elfaralfreds
Hehe já var búinn að pæla í því.
Ætlaði að reyna að sleppa við brasið.

En jæja.. maður græjar þetta bara sjálfur fyrst enginn á þetta.

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Fim 18. Ágú 2011 13:54
af gardar
Ég á svona en ég vil því miður ekki láta það...
Held að það séu líka litlar líkur á að menn eigi þessi stykki, en ekki turninn... Tel líklegra að þetta sé öfugt og menn eigi stacker turn og vanti einmitt þessi stykki.

Re: [ÓE] Varahlutir í Coolermaster Stacker STC-T01

Sent: Fim 18. Ágú 2011 14:01
af elfaralfreds
Já nákvæmlega.
Ég á allavega 22 blanks núna og er að gata þetta og prófa hvort þetta sé að gera sig.