Skjákort óskast
Sent: Fim 04. Ágú 2011 16:17
Daginn
Ég er að leita eftir skjákorti þar sem gamla 9600gt kortið virðist vera byrjað að svíkja. Þar sem það stendur til að fjárfesta í nýrri tölvu áður en langt um líður vil ég frekar kaupa notað skjákort en nýtt.
Móðurborð : Gigabyte P35 - DS3L
Örgjörvi : Q6600 orginal klukkun
Minni : 4 GB
PSU : ~ 500w
Hversu öflugt skjákort telið þið að tölvan ráði við, viti þið um svoleiðis kort eða eigið jafnvel til sölu?
Svör óskast í þræði eða í einkaskilaboðum.
Ég er að leita eftir skjákorti þar sem gamla 9600gt kortið virðist vera byrjað að svíkja. Þar sem það stendur til að fjárfesta í nýrri tölvu áður en langt um líður vil ég frekar kaupa notað skjákort en nýtt.
Móðurborð : Gigabyte P35 - DS3L
Örgjörvi : Q6600 orginal klukkun
Minni : 4 GB
PSU : ~ 500w
Hversu öflugt skjákort telið þið að tölvan ráði við, viti þið um svoleiðis kort eða eigið jafnvel til sölu?
Svör óskast í þræði eða í einkaskilaboðum.