Síða 1 af 1

borðtölva óskast

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:08
af gulrotin
er með ca. 30- 60 þús, ef einhver á þokkalega tölvu og er tilbúinn að láta hana frá sér endilega hafa $amband..

ps. ótrúlegt hvað maður notar stafina a og s mikið... lol

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:10
af AncientGod
átt pm...

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:15
af beatmaster
Þessi er föl fyrir 60.000 kr. (er til í að láta hana fara á 55.000 kr. með 4GB í minni í staðinn fyrir 8GB)

Ég var að aflæsa 4 kjarnanum í örgjörvanum og er búinn að kveikja á einum sviss á móðurborðinu sem að setur örgjörvan í 3 Ghz Quad Core og afhendist turninn þannig

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:29
af astro
Mæli með pakkanum frá beatmaster, dúndur góð tölva fyrir peningin.

Topp náungi líka, þannig að það þarf ekki að óttast einhver svik eða prett :happy

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:31
af AncientGod
Ertu þá að gefa í skinn að ég sé fara að svíkja ???

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:50
af astro
AncientGod skrifaði:Ertu þá að gefa í skinn að ég sé fara að svíkja ???


Haha, ha? Fyrirgefðu, hvar færðu það út ?

Ég er eingöngu að mæla með tölvupakkanum sem beatmaster er að selja og honum sjálfum sem seljanda. Ég get ekki séð hvernig mitt innlegg getur skyggt á þig eða þinn póst.

Re: borðtölv@ ó$k@$t

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:50
af zedro
Velkominn á vaktina, til að byrja með ætla ég að biðja þig um að lesa yfir reglurnar:

Almennar reglur: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900
Sölureglur: http://spjall.vaktin.is/solureglur.php

Svo máttu laga innleggið þitt sem fyrst.

Reglurnar skrifaði:1. gr.

Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.

Re: borðtölva óskast

Sent: Þri 02. Ágú 2011 23:55
af Klemmi
Innleggið þitt lagað.

Næsta svar þar sem @ er notað í stað a og $ í stað s verður hent og þræðinum þínum læst, ef a og s eru bilaðir á lyklaborðinu hjá þér þá skaltu fara og kaupa þér annað lyklaborð eða binda aðra stafi á borðinu til að virka sem a og s.