Síða 1 af 1

Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Sun 24. Júl 2011 16:00
af kjarribesti
Vantar í rauninni stykki sem lýtur c.a svona út

> Mynd

en tekur inn svona kapal.

> Mynd



Er með lítið útvarp sem ég vil tengja við stóran hátalara í staðinn fyrir þennann lélega sem er á því.

Hvaða búð selur svona, hlýtur að vera til ?

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Sun 24. Júl 2011 16:19
af tdog
Þu færð svona í Íhlutum

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Sun 24. Júl 2011 17:53
af axyne
Ertu að fara að tengja hátalara við heyrnatólatengið á útvarpinu þínu ?

ef svo er þá gengur það ekki, þarft magnara á milli.

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Sun 24. Júl 2011 20:42
af kjarribesti
axyne skrifaði:Ertu að fara að tengja hátalara við heyrnatólatengið á útvarpinu þínu ?

ef svo er þá gengur það ekki, þarft magnara á milli.


hátalara frá 1980 eða eitthvað sem hefur bara tvö svona svört/rauð tengi. ?

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Sun 24. Júl 2011 20:45
af einarhr
þú verður að hafa magnara á milli, þú munt heyra lítið sem ekkert úr þessum hátölurum ef þú ætlar að tengja þetta svona.

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Mán 25. Júl 2011 00:04
af kjarribesti
takk fyrir, kíki þangað þegar ég get :happy

Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?

Sent: Mán 25. Júl 2011 08:54
af ManiO
Snyrti aðeins til óþarfa væl. Benda þátttakendum þess að ef að menn vilja klæmast þá er PM leiðin. :roll:

einarhr, þessu er ekki beint til þín. Ástæðan fyrir því að það vanti innlegg frá þér er að það var tilvitnun í mikið af þessu rugli.