Síða 1 af 1
Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Sun 24. Júl 2011 16:00
af kjarribesti
Vantar í rauninni stykki sem lýtur c.a svona út
>
en tekur inn svona kapal.
>
Er með lítið útvarp sem ég vil tengja við stóran hátalara í staðinn fyrir þennann lélega sem er á því.
Hvaða búð selur svona, hlýtur að vera til ?
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Sun 24. Júl 2011 16:19
af tdog
Þu færð svona í Íhlutum
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Sun 24. Júl 2011 17:53
af axyne
Ertu að fara að tengja hátalara við heyrnatólatengið á útvarpinu þínu ?
ef svo er þá gengur það ekki, þarft magnara á milli.
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Sun 24. Júl 2011 20:42
af kjarribesti
axyne skrifaði:Ertu að fara að tengja hátalara við heyrnatólatengið á útvarpinu þínu ?
ef svo er þá gengur það ekki, þarft magnara á milli.
hátalara frá 1980 eða eitthvað sem hefur bara tvö svona svört/rauð tengi. ?
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Sun 24. Júl 2011 20:45
af einarhr
þú verður að hafa magnara á milli, þú munt heyra lítið sem ekkert úr þessum hátölurum ef þú ætlar að tengja þetta svona.
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Mán 25. Júl 2011 00:04
af kjarribesti
takk fyrir, kíki þangað þegar ég get
Re: Hvaða búð selur svona hljóðbreytistykki ?
Sent: Mán 25. Júl 2011 08:54
af ManiO
Snyrti aðeins til óþarfa væl. Benda þátttakendum þess að ef að menn vilja klæmast þá er PM leiðin.
einarhr, þessu er ekki beint til þín. Ástæðan fyrir því að það vanti innlegg frá þér er að það var tilvitnun í mikið af þessu rugli.