ÓE: vantar tölvu í netráp og flash leiki
Sent: Mið 20. Júl 2011 19:35
Ég er að leita að tölvu fyrir vinkonu mína sem er öryrki og á ekki tölvu. Hana langar til þess að spila flash leiki t.d. eins og á leikjanet og komast á facebook. Ef þið eigið gamla vél sem þið mættuð missa fyrir lítið eða ekki neitt endilega hafið samband.