Síða 1 af 1

Óska efttir PC tölvu ódýrt, pentium 4 eða betri

Sent: Mið 13. Júl 2011 09:16
af meganord
já titilinn segir það allt, verður helst að vera 1.6 ghz eða betri, má jafnvel vera eitthvað smá biluð - en á verðbilinu 0-15 þus

Re: Óska efttir PC tölvu ódýrt, pentium 4 eða betri

Sent: Mið 13. Júl 2011 09:22
af kjarribesti
Er með eina Pentium 4, með 1,5gb ram sem færi á 15.000kr.


Lítur svona út.
Mynd
HP PAVILLION T000

Re: Óska efttir PC tölvu ódýrt, pentium 4 eða betri

Sent: Fös 15. Júl 2011 18:14
af meganord
Hvernig örgjörvi er í henni og hvernig minni, skjákort ?

Re: Óska efttir PC tölvu ódýrt, pentium 4 eða betri

Sent: Fös 15. Júl 2011 21:05
af kjarribesti
þú fengir hana með skjákorti: ATI Radeon 128mb x550/x1050 series.
það er að runna windows 7 aero í 1920x1080 upplausn svo fyrir netvafr er það meira en nóg, það ræður meira að segja við suma þunga flash leiki.

örgjörvinn er eins og ég sagði Pentium 4.

minnin eru bara stock sem komu með ÞESSARI hp pavillion t000 nema ég bætti einu 0,5gb í hana

Re: Óska efttir PC tölvu ódýrt, pentium 4 eða betri

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:15
af meganord
En þú svaraðir ekki fyrri spurningunni minni, veistu hvernig örgjörvi er í tölvunni, og hvernig minni ?