Síða 1 af 1

775 Socket Móðurborð

Sent: Lau 02. Júl 2011 20:13
af ohara
Óska eftir Socket 775 móðurborði helst með 6 sata tengjum.

Óli Haraldss
840 2381

Re: 775 Socket Móðurborð

Sent: Lau 02. Júl 2011 20:47
af AncientGod
4 x sata tengi, hér.

6 x stata tengi, hér.


Bætt Við: því miður finn ég ekkert sem er með 775 socket og hefur 6 sata tengi og að sé til sölu hér =S en þú gætir prófað að senda póst á buy.is og séð hvað þeir segja hvort þeir gætu pantað fyrir þig.

Re: 775 Socket Móðurborð

Sent: Lau 02. Júl 2011 21:51
af ohara
Var kanski ekki nógu skýr.

En ég er að leita að notuðu móðurborði.

Re: 775 Socket Móðurborð

Sent: Lau 02. Júl 2011 22:06
af AncientGod
ég skildi það en vildi líka að benda þér á að það er lika hægt að kaupa þetta ef engin er að selja notað =D

Re: 775 Socket Móðurborð

Sent: Lau 02. Júl 2011 23:02
af ohara
Takk fyrir það

Re: 775 Socket Móðurborð

Sent: Sun 03. Júl 2011 00:22
af k0fuz
Vantar þig örgjörva, örgjörva viftu og minni með? Móðurborðið mitt uppfyllir þessar kröfur en ég þarf að losna við þetta ef ég ætla að uppfæra :)

Hvað myndiru annars bjóða í Gigabyte P35-DS3R ?