Síða 1 af 1

[óe] Gamlri prentarar

Sent: Fös 01. Júl 2011 15:37
af Gislinn
Ég er að leita mér af gömlum prenturum (ca. 198x - 199x) eins og t.d. gömlu nálaprentararnir (impact printer) eða InkJet II/III, mega alveg eins vera ónýtir eða bilaðir .

Ef einhver á gamlann prentara sem hann/hún er til í að láta ódýrt/gefins má sá sami/sú sama endilega hafa samband við mig hér á vaktinni. :-)

Einnig væru upplýsingar um hvar væri hægt að fá svona prentara vel þegnar. Mörg fyrirtæki notuðu svona prentara hér áður en skiptu þeim svo út fyrir litaprentara. Mörg fyrirtæki eiga þetta enn í kompum hjá sér en sum eru ekki gjörn á að gefa svona.

kv. Gisli

EDIT: Kannski gott að nefna að margir þekkja nálaprentara sem nótuprentara.