Síða 1 af 1

Óska eftir PCI-E Skjákorti sem fyrst $ RDY

Sent: Mið 29. Jún 2011 16:01
af westernd
Skjákortið hefur væntanlega farið úr tölvunni hjá tengdapabba, vandamálið lýsir sér þannig að þegar maður kveikir á tölvunni þá koma ljótar rákir upp og allt í rugli, hef prufað 3 skjái og vandamálið liggur ekki þar
ég fékk hana til að keyra upp skýra mynd að windows loading merkinu en þá kom blue screen og restartaði hún sér og kom rákirnar aftur upp


Mér vantar gott pci-e kort en þarf ekkert að vera eitthvað brjálað í leiki

það yrði frábært ef hægt væri að ganga frá kaupum i dag eða á morgun

endilega komið með tilboð

Re: Óska eftir PCI-E Skjákorti sem fyrst $ RDY

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:46
af westernd
Ég er búinn að redda.