Síða 1 af 1

Official WII Component snúra

Sent: Mið 15. Jún 2011 10:56
af gaddavir
Sæl/l,

Átt þú Official WII Component snúru sem þú ert hætt/ur að nota eða vilt ekki nota lengur eða hefur aldrei notað og liggur bara þarna eða þarft að losna við vegna ofnæmis?

Hafðu þá samband við mig.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Fim 16. Jún 2011 13:11
af gaddavir
Veit einhver til þess að einhver eigi svona snúru yfir höfuð?

Re: Official WII Component snúra

Sent: Fim 16. Jún 2011 13:22
af gardar
Leyfi mér stórlega að efast um að einhver liggi á auka svona kapli.
Búinn að tala við ormsson?
Annar möguleiki er ebay, sýnist þetta vera að fara á klink þar.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Lau 18. Jún 2011 17:57
af gaddavir
Ormsson og BT eru að selja snúruna á 8000 og eitthvað kr.

Ebay er með mjög ódýrar snúrur eins og amazon, en þegar sendingarkostnaður og vörulagningargjöld eru lögð á er þetta komið í 7900kr.

Snúrur eiga ekki að kosta svona mikið, ég var að kaupa snúru sem flytur HD gæði á milli tækja og hún kostaði 3500kr og er helmingi lengri.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Lau 18. Jún 2011 17:59
af worghal
mig minnir að gamestöðin selji aftermarket snúru, semsagt ekki merkt nintendo :)
held að það sé ekkert of dýrt heldur, hringdu bara í þá :)

Re: Official WII Component snúra

Sent: Lau 18. Jún 2011 18:25
af Arkidas
Hvers vegna færðu þér ekki bara þessar?

AV fyrir $1 = http://cgi.ebay.com/6ft-3-RCA-Component ... 25609b3241
Component fyrir $1.99 = http://cgi.ebay.com/6ft-Component-5-RCA ... 4cf1c7ba8c

Er ekki viss um að þetta sé official - en sá allavega pottþétt official þarna á $20 en ég efast um að það endi í 7900 kr.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Sun 19. Jún 2011 10:55
af Dagur
Ég held að það sé algjör óþarfi að kaupa offical snúru. Hitt virkar alveg jafn vel og er miklu ódýrara.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Sun 19. Jún 2011 11:09
af axyne
djöfulsins rugl verð er á þessu, ég keypti svona snúru fyrir vin minn í jólagjöf fyrir 4 árum í ormsson og þá minnir mig hún hafi kostar 5.900 kr

Re: Official WII Component snúra

Sent: Sun 19. Jún 2011 15:38
af audiophile
Sérhæfðar snúrur eru alltaf dýrar.

Re: Official WII Component snúra

Sent: Sun 19. Jún 2011 22:14
af gaddavir
Arkidas skrifaði:Hvers vegna færðu þér ekki bara þessar?

AV fyrir $1 = http://cgi.ebay.com/6ft-3-RCA-Component ... 25609b3241
Component fyrir $1.99 = http://cgi.ebay.com/6ft-Component-5-RCA ... 4cf1c7ba8c

Er ekki viss um að þetta sé official - en sá allavega pottþétt official þarna á $20 en ég efast um að það endi í 7900 kr.


$11 notuð official snúra á ebay endar í 7900, sendingarkostnaður er $35 plús vörugjöld sem eru einhver prósent af verði snúrunar.