Síða 1 af 1

[ÓE] Kasettum

Sent: Mán 06. Jún 2011 22:48
af Hvati
Sælt veri fólkið, ef einhver gæti lumað á kasettum með einhverju rokki/metal/'80s tónlist þá væri ég tilbúinn til að borga eilítið fyrir slíkt :) .
Allir að gramsa í geymslunum sínum og bílskúrum!
Eitthvað líkt Slayer, Maiden, Motörhead og fleiru væri vel þegið!

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Mán 06. Jún 2011 22:50
af worghal
búinn að kíkja á töfluna ?
og endilega líttu við hjá Valda við vitastíginn

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Mán 06. Jún 2011 22:52
af Hvati
worghal skrifaði:búinn að kíkja á töfluna ?
og endilega líttu við hjá Valda við vitastíginn

Er einmitt að kíkja á töfluna og Valdi hefur afar lítið úrval ásamt því að þær eru smá dýrar. Skiljanlega þó því þetta er úrelt format og sáralítil eftirspurn.

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Þri 07. Jún 2011 00:09
af axyne
Er ekki frekar málið að nota einhverjar gamlar fermingargræjur og taka upp þá tónlist sem þú vild ? :megasmile

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Mán 27. Jún 2011 15:43
af Hvati
Omgz kasettu joy...

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Fim 30. Jún 2011 10:08
af Viktor
Hvati skrifaði:dýrar. Skiljanlega þó því þetta er úrelt format og sáralítil eftirspurn.


That doesn't quite add up \:D/

Re: [ÓE] Kasettum

Sent: Fim 30. Jún 2011 10:24
af Klaufi
Var að vinna í Gdynia í Póllandi í fyrra í nokkra mánuði..

Þar voru tónlistarbúðirnar 50/50 kasettur og geisladiskar.
Án gríns, ég er að tala um stóru búðirnar í nýju verslunarmiðstöðunum líka.