Síða 1 af 1

ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Lau 21. Maí 2011 18:03
af jakobs
Ég óska eftir borðtölvukassa, ekki turni.
Þarf að líta þokkalega út.


Kveðja,
Jakob S.

Re: ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:44
af jakobs
enginn?

Re: ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:58
af kjarribesti
útskýra betur hvað þú átt við ??

Re: ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Fim 26. Maí 2011 19:59
af gardar
Hann vill kassa sem er gerður til þess að liggja lágréttur en ekki lóðréttur.

Re: ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Fim 26. Maí 2011 20:46
af kjarribesti
má hann vera gamall eða ertu að pæla í einhverju svaka setuppi ?
Mynd

á einn svona ef þú vilt

Re: ÓE-Borðtölvukassa - (ekki turn)

Sent: Fim 26. Maí 2011 20:58
af tölvukallin