Síða 1 af 1

[ÓE] Hörðum disk SATA/IDE , 160+ GB, vil helst skipti [BÚIÐ]

Sent: Fim 17. Mar 2011 20:41
af Bioeight
Ég er að leita að ódýrum 3.5" hörðum disk fyrir gamla vél. Skiptir ekki máli hvort hann er IDE eða SATA en helst að hann sé 7200 rpm.

Helst vil ég bein skipti á hörðum disk og einhverju af eftirtöldu:

Creative Sound Blaster Audigy SE 7.1 channel
EÐA Sapphire Ati Radeon x1600 pro 256 MB DDR2 - PCI-E - DVI/VGA
EÐA Sennheiser HD218 heyrnartól
EÐA Samsung 1GB DDR2 667 mhz PC2-5300 memory M378T2953EZ3-CE6
Ef þið hafið áhuga á einhverjum af þessum hlutum látið mig vita.


Komið, takk fyrir.