Síða 1 af 1

Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Lau 12. Mar 2011 22:28
af leonidas
Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Sun 13. Mar 2011 09:39
af biturk
úú, ég á einn svona :megasmile

veit samt ekkert um hann eða neitt, kann ekki að tengja svona til að prófa

en þér er velkomið að leiðbeina mér eða kaupa

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Sun 13. Mar 2011 09:58
af leonidas
Hæ,

Er til í að kaupa hann af þér, hvað er hann gamall og hvað fylgir með honum?

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Mán 14. Mar 2011 03:27
af skarigj
Það fylgir vanalega ekkert með þeim, mesta lagi einn geisladiskur (með bara manual) eitt stykki net kapall og þunnt blað um hvernig á að tengjast inná vef viðmótið til að geta stillt þá.

:baby

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Mán 14. Mar 2011 07:49
af biturk
leonidas skrifaði:Hæ,

Er til í að kaupa hann af þér, hvað er hann gamall og hvað fylgir með honum?

veit ekkert um aldur en það fylgir minnir mig diskurinn og allir bæklingar

gefðu mér eittjhvað verð

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Mán 14. Mar 2011 07:55
af Benzmann
ágætis Access pointar, nema einn leiðinlegur galli við þá sem tengist rafmagninu... ef þú lengir í Powersnúrunni á þeim, þá mun hann brenna yfir ! og eyðileggjast. því þeir þola ekki spennufallið, en fyrir utan þennan eina ókost þá eru þeir ágætir :)

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Sent: Mán 14. Mar 2011 12:20
af Frantic
Ég var að kaupa svona á ebay fyrir u.þ.b. 4þús.
Frekar gott verð. Er að bíða eftir honum.