Síða 1 af 1

ÓE - Intel X25 SSD

Sent: Fös 28. Jan 2011 00:03
af AntiTrust
Er að óska eftir X25 SSD disk. Stærð skiptir ekki, 40GB dugar mér.

Ástæðan fyrir því að ég er að leita eftir þessum ákveðna disk er afþví að mig vantar SSD í T60 vélina mína og hún er með SATAI stýringu og finnst leiðinlegt að fara að splandera í diska með 250MB/s hraða sem ég nýti aldrei að fullu.

Örugglega e-rjir hérna sem keyptu svona disk þegar SSDarnir duttu hingað inn fyrst og eru til í að selja og eyða smá aur til að uppfæra í helmingi hraðari disk ;)

Annars skoða ég að sjálfsögðu aðra SSD diska svo lengi sem verðið er rétt.

Re: ÓE - Intel X25 SSD

Sent: Fös 28. Jan 2011 00:34
af dori
Ég á einn 64GB GSkill disk sem ég myndi láta ódýrt (er með hann í borðtölvu og langar smá að uppfæra í alvöru...)

http://www.gskill.com/products.php?index=299