Síða 1 af 1

PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:01
af andribolla
PCI skjákort á Akureyri?
er eithver sem liggur með svona kort hérna á akureyri.
er að reyna að fá tölvu til að starta sér upp á svona korti, vil útiloka að kortið sem ér er með sé bara bilað.

Kv. Andri.

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:04
af biturk
ef þú lendir í hallæri get ég lánað þér kortið úr tölvunni minni til að prófa, ekkert mál að kippa því úr


EDIT


þarf að fara út eftir leik, ef þú býrð ekki einhverstaðar útí naustahverfi þá get ég rennt með það til þín

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:08
af andribolla
ég er með annað móðurborð þar sem er augljósara hvar maður skiftir á milli pci og pci-e í bios.
ætla að prófa það á eftir

ertu annas að nota þetta pci skjákort ?
sjáum til hvað gerist :p

neinei eg er nu bara í tjarnarlundinum,
ps. ert það ekki þú sem átt heima í snjóþyngsta hverfi bæjarins?

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:08
af B.Ingimarsson
ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:09
af biturk
andribolla skrifaði:ég er með annað móðurborð þar sem er augljósara hvar maður skiftir á milli pci og pci-e í bios.
ætla að prófa það á eftir

ertu annas að nota þetta pci skjákort ?
sjáum til hvað gerist :p



þetta er bara kortið sem ég er að runna núna, tekur ekki nema 1min að taka það úr svo það yrði ekkert mál ;) en ég þarf það náttúrulega svo aftur á eftir þegar þúrt búnað komast að því hvort þetta er í lagi eða ekki

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:11
af andribolla
B.Ingimarsson skrifaði:ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað


það er kanski betra að ég fái lánað hjá þér fyst þú ert ekki að nota það ;)
óþarfi að vera að rífa af manninum kortið þó það sé fallega boðið ;)

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:15
af B.Ingimarsson
andribolla skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað


það er kanski betra að ég fái lánað hjá þér fyst þú ert ekki að nota það ;)
óþarfi að vera að rífa af manninum kortið þó það sé fallega boðið ;)

ég skal leita að því :D

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:18
af B.Ingimarsson
B.Ingimarsson skrifaði:
andribolla skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað


það er kanski betra að ég fái lánað hjá þér fyst þú ert ekki að nota það ;)
óþarfi að vera að rífa af manninum kortið þó það sé fallega boðið ;)

ég skal leita að því :D

annars þá er þetta bara basic kort með eitt stykki vga, hvenær þarftu að fá það ?

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:19
af biturk
andribolla skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað


það er kanski betra að ég fái lánað hjá þér fyst þú ert ekki að nota það ;)
óþarfi að vera að rífa af manninum kortið þó það sé fallega boðið ;)


allt í góðu, en ef hlutirnar fara illa þá veistu hvar 7600gt djánsið er að finna :beer

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:20
af andribolla
ég get alveg skotist eftir því í kvöld ef það kemur í leitirnar :p

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:21
af andribolla
biturk skrifaði:
andribolla skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ég á eitt 16mb sem ég ætti að geta lánað


það er kanski betra að ég fái lánað hjá þér fyst þú ert ekki að nota það ;)
óþarfi að vera að rífa af manninum kortið þó það sé fallega boðið ;)


allt í góðu, en ef hlutirnar fara illa þá veistu hvar 7600gt djánsið er að finna :beer


hehe já þakka þér fyrir það ;)
ég held það sé bara minna bras að fá hitt kortið lánað ;p

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:24
af B.Ingimarsson
andribolla skrifaði:ég get alveg skotist eftir því í kvöld ef það kemur í leitirnar :p

mig finnst líklegast að það sé hérna úti í skúr hjá mér, þú getur sótt það á morgun þá verð ég búinn að finna það (gái líka hvort það virki til öriggis)

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:26
af andribolla
ja það væri alveg magnað ;)
þú sendir mér bara pm þegar þú verður tilbúin með kortið :D

takk fyrir.

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:27
af BjarkiB
B.Ingimarsson skrifaði:
andribolla skrifaði:ég get alveg skotist eftir því í kvöld ef það kemur í leitirnar :p

mig finnst líklegast að það sé hérna úti í skúr hjá mér, þú getur sótt það á morgun þá verð ég búinn að finna það (gái líka hvort það virki til öriggis)


Ertu viss að þú sért ekki með AGP skjákort bara?

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:30
af andribolla
þetta er lga775 sli móðurborð.

ég er með tvö sata stýrispjöld sem eru pci-e sem ég ætlaði að setja í það, en þar sem það er ekki onboard gpu verð ég að hafa eithvað skjákort til að starta tölvuni ;)
þannig nei þetta er ekki agp skjákort sem ég er að leta að. ;)

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:32
af B.Ingimarsson
jamms :) þetta er ATI rage 128, einhvernveginn svona:
Mynd

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:45
af andribolla
er þetta ekki agp kort ? ;)
erum við ekki að tala um PCI skjákort

Mynd

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:50
af B.Ingimarsson
andribolla skrifaði:er þetta ekki agp kort ? ;)
erum við ekki að tala um PCI skjákort

Mynd

ja, það passar allavega í PCI ég sagði líka einhvernveginn svona .

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Lau 15. Jan 2011 21:52
af andribolla
biturk skrifaði:allt í góðu, en ef hlutirnar fara illa þá veistu hvar 7600gt djánsið er að finna :beer


ertu ekki öruglega að tala um Pci-E kort ,,, en ekki Pci ?

B.Ingimarsson skrifaði:
andribolla skrifaði:er þetta ekki agp kort ? ;)
erum við ekki að tala um PCI skjákort

Mynd

ja, það passar allavega í PCI ég sagði líka einhvernveginn svona .



hehe já kíkjum allavegana á þetta ;)

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Sun 16. Jan 2011 11:02
af B.Ingimarsson
heyrðu ég prófaði það, þetta er pci en það kemur enginn mynd úr því þannig að ég held að það verði ekki mikil hjálp í því :cry:

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Sun 16. Jan 2011 11:16
af andribolla
Fóstu í bios og stiltiru frá agp/pci-e yfir á pci ?

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Sun 16. Jan 2011 12:07
af B.Ingimarsson
andribolla skrifaði:Fóstu í bios og stiltiru frá agp/pci-e yfir á pci ?

nei, það eru bara pci slot á móðurborðinu sem ég er með . ég hef samt notað það áður í þessari tölvu og þá virkaði það

Re: PCI skjákort á Akureyri? (ÓE)

Sent: Sun 16. Jan 2011 15:10
af andribolla
hvaða bras er það :evil:
ætla að prófa mitt á öðru borði gá hvað það segir :o