Síða 1 af 1
775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Lau 08. Jan 2011 22:05
af beatmaster
Mig vantar kælingu á 775 socket, ekkert fansý bara stock eða verra
Það þarf ekki að vera vifta bara nóg að það sé kælikubbur sem að getur farið á 775 socket (ég á nóg af viftum sem að ég get sett á kubbinn)
Mig vantar 2 stk. þannig að það er ekkert verra að það sé einhver sem á fleiri en 1 til að spara mér ferðir við að sækja
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Sun 09. Jan 2011 08:06
af Nothing
Ef þú er ekki að finna þetta notað þá mæli ég með að kíkja í dalinn og versla þetta nýtt
http://kisildalur.is/?p=2&id=591Stock s775 kælingar á 1500kr stykkið nýjar.
BTW Skál vaktarar
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Sun 09. Jan 2011 11:42
af beatmaster
Að sjálfsögðu færi ég útí búð ef að einhversstaðar væri opið núna
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Sun 09. Jan 2011 13:52
af JohnnyX
Ég á 2 stk sem ég er tilbúinn að losa mig við.
Önnur er CoolerMaster og hin er Thermaltake
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Fös 25. Mar 2011 14:32
af beatmaster
UPP, mig vantar einnig DVD Skrifara
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Fös 25. Mar 2011 14:49
af AndriKarl
ég á stock 775 kælingu á slikk ef þú vilt sækja hana
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Fös 25. Mar 2011 14:52
af Glazier
Er með svona:
http://tolvulistinn.is/vara/17276Færð hana á 1.000 kr.
Re: 775 kæling óskast (2 stk.)
Sent: Mán 28. Mar 2011 18:36
af djvietice
ég með 1 kæling 755 socker cooler master og dvd (ide)