Síða 1 af 2
Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 16:11
af kjarribesti
Þannig er mál við vexti að ég vil vita hvort þið egið gamla fartölvu eða borðtölvu sem er ganghæf. Má vera rusltalva bara svo lengi sem hún gengur.
Ég get alveg borgað 2500kall fyrir hana en vil helst fá hana frítt. Systir mín var að vinna í sumar og tölvan hennar (algert rusl hvort sem er) rústaðist. Hún var léleg þegar hún fékk hana og núna er harði diskurinn ónýtur. Hún fékk alveg pening í vinnunni en hann fór hratt í bensín (skellinöðrugreyið) og slíkt hún er í 10.bekk og þarf bara einhverja netrápstölvu. Ef þið hafið slíka til væri mjög næs ef þið gætuð látið mig fá hana. Get vel náð í á höfuðborgarsvæðinu..
vil endilega reyna að hjálpa henni hún er alveg blönk eins og er og mun líklegast ekki fara að vinna aftur fyrr en í mars eða eitthvað
með þökkum
-Kjartan
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 16:20
af Nothing
kjarribesti skrifaði:Þannig er mál við vexti að ég vil vita hvort þið egið gamla fartölvu eða borðtölvu sem er ganghæf, allavega má vera rusltalva bara svo lengi sem hún gengur
ég get alveg borgað 2500kall fyrir hana en helst fá hana frítt, Sytir mín var að vinna í sumar og tölvan hennar (algert rusl hvort sem er) rústaðist hún var léleg þegar hún fékk hana og núna erharði diskurinn ónýtur.
hún fékk alveg pening í vinnunni en hann fór hratt´i bensín og slíkt hún er í 10.bek og þarf bara einhverja netrápstölvu. egiði slíka til allavega endilega ábendingar eða hjálp
vil endilega reyna að hjálpa henni hún er alveg blönk eins og er...
með þökkum
-Kjartan
Er ekki alveg að kaupa það að allur peningur hennar fer í bensín, þar sem hún er í 10.bekk og á ekki að vera kominn með bílpróf t.d.
Mæli svo með að vanda stafsetninguna, Þetta innlegg er nánast óskiljanlegt vegna fjölda stafsetningavilla.
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 16:22
af Jim
Nothing skrifaði:kjarribesti skrifaði:Þannig er mál við vexti að ég vil vita hvort þið egið gamla fartölvu eða borðtölvu sem er ganghæf, allavega má vera rusltalva bara svo lengi sem hún gengur
ég get alveg borgað 2500kall fyrir hana en helst fá hana frítt, Sytir mín var að vinna í sumar og tölvan hennar (algert rusl hvort sem er) rústaðist hún var léleg þegar hún fékk hana og núna erharði diskurinn ónýtur.
hún fékk alveg pening í vinnunni en hann fór hratt´i bensín og slíkt hún er í 10.bek og þarf bara einhverja netrápstölvu. egiði slíka til allavega endilega ábendingar eða hjálp
vil endilega reyna að hjálpa henni hún er alveg blönk eins og er...
með þökkum
-Kjartan
Er ekki alveg að kaupa það að allur peningur hennar fer í bensín, þar sem hún er í 10.bekk og á ekki að vera kominn með bílpróf t.d.
Kannski á hún skellinöðru?
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 16:25
af Nothing
Jim skrifaði:Nothing skrifaði:kjarribesti skrifaði:Þannig er mál við vexti að ég vil vita hvort þið egið gamla fartölvu eða borðtölvu sem er ganghæf, allavega má vera rusltalva bara svo lengi sem hún gengur
ég get alveg borgað 2500kall fyrir hana en helst fá hana frítt, Sytir mín var að vinna í sumar og tölvan hennar (algert rusl hvort sem er) rústaðist hún var léleg þegar hún fékk hana og núna erharði diskurinn ónýtur.
hún fékk alveg pening í vinnunni en hann fór hratt´i bensín og slíkt hún er í 10.bek og þarf bara einhverja netrápstölvu. egiði slíka til allavega endilega ábendingar eða hjálp
vil endilega reyna að hjálpa henni hún er alveg blönk eins og er...
með þökkum
-Kjartan
Er ekki alveg að kaupa það að allur peningur hennar fer í bensín, þar sem hún er í 10.bekk og á ekki að vera kominn með bílpróf t.d.
Kannski á hún skellinöðru?
Góður punktur.
@kjarribesti
Gætir kannski fengið tölvu fyrir netráp í fjölsmiðjunni í kópavoga á slikk.
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 16:43
af kjarribesti
hún er á skellinöðru og býr fyrir norðan, get my point. og já hún er blönk eignaðist samt alveg pening í sumar...
og var að setja þetta upp í flýti, gleymdi bara að vanda mig en hvað með það, egiði einhverja ofan í skúffu sem þið hafið ekki áhuga á

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 19:17
af halldorjonz
Gefðu henni þína tölvu.

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 19:25
af AntiTrust
Því miður félagi, ég held það sé enginn með réttu að fara að selja gangfæra tölvu á 2500kall.
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 19:35
af DJOli
Ég fékk gefins gamla fartölvu fyrir ekki svo löngu
hún er pínu gömul, pínu lúin, smá teip á spennubreytinum
harði diskurinn er held ég undir 40gb í stærð
og hún er pínulítið hæg.
en ég ætti að geta hent windows xp pro á hana og gert hana dálítið hraðvirkari
og sent hana til þín innan viku með því skilyrði að þú borgir sendingarkostnaðinn

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 19:37
af B.Ingimarsson
AntiTrust skrifaði:Því miður félagi, ég held það sé enginn með réttu að fara að selja gangfæra tölvu á 2500kall.
ég fékk p3 dollu fyrir 500kr, hún kemst á netið án vandræða

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Þri 28. Des 2010 19:49
af rapport
DJOli skrifaði:Ég fékk gefins gamla fartölvu fyrir ekki svo löngu
hún er pínu gömul, pínu lúin, smá teip á spennubreytinum
harði diskurinn er held ég undir 40gb í stærð
og hún er pínulítið hæg.
en ég ætti að geta hent windows xp pro á hana og gert hana dálítið hraðvirkari
og sent hana til þín innan viku með því skilyrði að þú borgir sendingarkostnaðinn

m.v. það sem beðið er um þá er þetta Rolls Royce...
Jólaandinn greinilega að "svífa yfir vötnum" hjá DJOla
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 00:27
af kjarribesti
já þetta er næs af honum ef hann meinar þetta

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 01:05
af DJOli
Tölvan er IBM Thinkpad R40e með 20gb hörðum diski, 1.70ghz Intel Celeron örgjörva en því miður ekki nema 128mb af vinnsluminni.
Ég tel mig ekki alveg vera að meika það að finna windows disk til að henda í hana (búinn að leita alveg talsvert en finn ekki winxp disk :/), en ég gæti sent hana eins og hún er til næsta nörda sem kannski væri til í þessari keðju, og setja upp stýrikerfi á hana, eða jafnvel bæta smávægilegu minni í hana og koma henni til nýs eiganda

annars hugsa ég að ég gæti sjálfur fundið einhversstaðar 1 eða 2x nýrri eða nýlegri 128/256mb kubba í hana þar sem ég þekki nörda í tölvubúð...
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 01:13
af kjarribesti
meinaru þá að nördinn sendi hana til mín eða hvað
já allavega er búin að týna mínum windows diskum var með 7 og vista.. einhver hefur líklega fengið þá í láni eða eitthvað
en ef þú ætlar að fara að standa í einhverju miklu með hana þá er það verulega næs af þér..
ef þú samt getur reddað henni gangfærri held ég að ég geti mögulega hent á hana xp sem er náttúrulega best fyrir svona lélega tölvu eða 2000 hehe
allavega takk fyrir, sama hvað þú gerir

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 02:18
af rapport
R40 notar DDR minni, ég á einn 256mb kubb í hana..
Hér eru compatable CPU ef einhver ætti ög öflugri örgjörva handa Kjarra
http://www-307.ibm.com/pc/support/site. ... 58209.html
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 02:25
af kjarribesti
hvernig gæti eg nalgast kubbinn ef eg fæ tölvuna i hendurnar
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 02:30
af kjarribesti
Nothing skrifaði:kjarribesti skrifaði:Þannig er mál við vexti að ég vil vita hvort þið egið gamla fartölvu eða borðtölvu sem er ganghæf, allavega má vera rusltalva bara svo lengi sem hún gengur
ég get alveg borgað 2500kall fyrir hana en helst fá hana frítt, Sytir mín var að vinna í sumar og tölvan hennar (algert rusl hvort sem er) rústaðist hún var léleg þegar hún fékk hana og núna erharði diskurinn ónýtur.
hún fékk alveg pening í vinnunni en hann fór hratt´i bensín og slíkt hún er í 10.bek og þarf bara einhverja netrápstölvu. egiði slíka til allavega endilega ábendingar eða hjálp
vil endilega reyna að hjálpa henni hún er alveg blönk eins og er...
með þökkum
-Kjartan
Er ekki alveg að kaupa það að allur peningur hennar fer í bensín, þar sem hún er í 10.bekk og á ekki að vera kominn með bílpróf t.d.
Mæli svo með að vanda stafsetninguna, Þetta innlegg er nánast óskiljanlegt vegna fjölda stafsetningavilla.
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
Haha ertu sáttur með breytingarnar (:
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 03:11
af Hnykill
Ef það er pláss í þessari tölvu fyrir fleiri Minniskubba þá á ég 2x svona DDR 256MB handa þér

..og einn 60GB disk fyrir þetta líka. mátt eiga þetta ef þú getur náð í þetta. er á Akureyri

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 03:32
af kjarribesti
hnykill hvar á ak ertu, get kannski látið frænda ná í minnin , eins og er bara ef ég fæ tölvuna í hendurnar og já takk fyrir þessi boð

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 03:33
af rapport
kjarribesti skrifaði:hvernig gæti eg nalgast kubbinn ef eg fæ tölvuna i hendurnar
Sendi þer bara í pósti eða e-h, við finnum út ur því, ég er í bænum bý og vinn nálægt HÍ
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 03:37
af kjarribesti
jájá er staddur hjá holtagörðum svo einhver sendingarkostnaður sem ég myndi borga væri ekkert mikill...
Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 04:19
af DJOli
Ég get sent næsta manni fartölvuna ef einhver vill bæta í hana, svo væri flott ef við gætum áframsent hana tilbúna til nýja eigandans...ég held að það yrði nokkuð massíft

annars er ég að pæla í að kíkja í smá leit á morgun og sjá hvað ég finn fríkeypis

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 11:41
af kjarribesti
djöfuls snillingur ertu DJoli
takk fyrir þetta, þú mátt bara halda mér í update hvar hún verður og hvernig þetta gerist

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 11:56
af DJOli
Kíkti í heimsókn til kunningja hjá Tölvuvinnslunni á patreksfirði, þar fékk ég gefins 2x256mb kubba sem pössuðu í tölvuna, var tölvan prufuræst með þá og kom allt frábærlega út, er tölvan nú með hálft gígabæt í vinnsluminni, og mun þar af leiðandi virka í að minnsta kosti vafur á youtube og fésbókinni sirka samtímis og líklega sæmileg í kvikmyndagláp, þó að plássið til þess sé líklega ekki mikið

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 12:12
af kjarribesti
snilld. helduru þá að þú getir sent hana á heimilisfangið sem ég gaf upp fyrr eða er kannski ekkert stýrikerfi komið í hana enn

Re: Getiði Gert mér Stóran Tölvugreiða!! (fría tölvu)
Sent: Mið 29. Des 2010 12:36
af DJOli
ætli ég róti ekki eftir windows xp disk, eða linux ubuntu disk, og setji á hana áður en ég skila henni, hvort myndirðu annars vilja frekar?