Síða 1 af 1

[ÓE] Móðurborði, örgjörva og vinnsluminni.

Sent: Mið 22. Des 2010 14:51
af Eiiki
Sælir elsku vaktarar!
Ég undanfarna mánuði verið að komast meira og meira inn í tölvu- og tölvuleikjaheiminn og áhugi minn fyrir tölvuvörum vaxið. Ég er að spila "CounterStrike: Source" sem mér finnst hafa full miklar gæðakröfur á tölvubúnaði og íhlutum. (Sem er svosem bara gaman).

Núna er ég að keyra leikinn á eftirfarandi tölvu:
Aflgjafi; Fortron 500w
Örgörvi; AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4200 + @ 2,61 GHz
Örgjörva kæling; Zalman koparblómið góða
Vinnsluminni; 3gb DDR @ 434 MHz
HDD; 1TB Western Digital Green
HDD2, 200 gígabæta Seagate
Móðurborð; ASUS SLI A8N-Deluxe
Skjákort; 2x GeForce 8800GT í SLI (1 GB og 512 MB)
Turn; CoolerMaster Elite 335 Glænýr

Núna langar mér að upgrade-a smá og fá mér eithvað betra, þá eru kröfur gerðar til SLI, DDR3 og helst Intel örgjörva.
Ef einhver elskulegur vaktari er að losa sig við móðurborð með örgjörva og vinnsluminni má hann endilega láta mig vita!
Budget hjá mér er svona c.a. 40 þúsund kall

Með fyrirfram þökkum
-Eiiki

Re: [ÓE] Móðurborði, örgjörva og vinnsluminni.

Sent: Fös 24. Des 2010 00:12
af Eiiki
eitt gott bömp