Síða 1 af 1

Óska eftir turni/íhlutum

Sent: Þri 21. Des 2010 11:38
af Andri Fannar
Sælir drengir,
Er að leita mér að turni eða íhlutum í turn, sem ódýrast.

Þarf ekki að vera einhver eldflaug, core2duo hentar fínt t.d.
SATA onboard controller must.

HDD þarf ekki að vera.

Hendið á mig einhverju sem þið eigið niðri í geymslu.

Re: Óska eftir turni/innvolsi

Sent: Þri 21. Des 2010 11:58
af Black
Innvolsi..? :-k

Held það sé betur orðað ílhutir

Re: Óska eftir turni/innvolsi

Sent: Þri 21. Des 2010 12:08
af Andri Fannar
Black skrifaði:Innvolsi..? :-k

Held það sé betur orðað ílhutir


Hehe það er rétt :)

Re: Óska eftir turni/íhlutum

Sent: Þri 21. Des 2010 13:28
af nonesenze
Vantar þér skjákort?

Re: Óska eftir turni/íhlutum

Sent: Þri 21. Des 2010 14:28
af Plushy
Er með eina út í horni ónotaða :)

Asus A8N-SLI-Premium (Socket 939)

AMD Athlon 64 X2 3800+ (Stock kæling, er að idlea í 36°C)

1 GB (2x 512 MB) Dual Channel DDR (2.5-3-3-8)

Sapphire ATI Radeon HD 3870 512 MB

500 GB Seagate SATA HDD

Windows XP Home 32-bit

Arg fannst vanta eitthvað... Það er 500w Aflgjafi en gleymdi að skrifa niður frá hverjum :) Get skoðað það þegar ég kem heim.

Tölvan er upprunalega frá 2006, en búinn að uppfæra skjákort, afjgjafa og fá nýjan harðan disk.

Er ekki með verðhugmynd en verðlöggur sem sjá þetta mega endilega skjóti sínu.

Re: Óska eftir turni/íhlutum

Sent: Þri 21. Des 2010 15:42
af HelgzeN
á ddr2 minni 2x1GB