Síða 1 af 1
Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Mán 06. Des 2010 19:22
af mattiisak
Minni: 2gb 667Mhz pöruð DDR2.
Skjákort: ATI hd 4870
Móbo: Asus P5KPL-AM
Hardur diskur: 160gb og 250
vantar semsagt notaðan aflgjafa fyrir þetta...
Re: Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Mán 06. Des 2010 19:46
af Benzmann
hví ekki bara kaupa plain 500w aflgjafa í tölvutek á 5000 kr, ætti að vera meira en nóg fyrir þetta og fyrir framtíðar upgrades...
Re: Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Mán 06. Des 2010 20:02
af Sydney
benzmann skrifaði:hví ekki bara kaupa plain 500w aflgjafa í tölvutek á 5000 kr, ætti að vera meira en nóg fyrir þetta og fyrir framtíðar upgrades...
Hann er ekki með PCI-E rafmagnstengi.
Re: Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Mán 06. Des 2010 21:09
af grisinn94
á einn ágætis aflgjafa sem ég skal selja þér á 4500
Re: Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Mán 06. Des 2010 23:08
af forsyth
Ég á einn SolyTech 500w aflgjafa, mátt fá hann á 4 þús.
Re: Vantar aflgjafa fyrir þetta
Sent: Þri 07. Des 2010 00:48
af Benzmann
Sydney skrifaði:benzmann skrifaði:hví ekki bara kaupa plain 500w aflgjafa í tölvutek á 5000 kr, ætti að vera meira en nóg fyrir þetta og fyrir framtíðar upgrades...
Hann er ekki með PCI-E rafmagnstengi.
það skiptir litlu, færð þér bara tengi sem breytir Molex yfir í PCI-E 6pin eða 8 pin tengi, hvort sem þú þarft, best að gera það þannig.
+ þessi tengi fylgja eiginlega með öllum skjákortum í dag þegar þú kaupir þau...