Firewire kort óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Firewire kort óskast

Pósturaf atlih » Fös 03. Des 2010 17:07

á enhver fire wire kort sem vill selja það?. hehe þetta vantar á móðurborðið mitt. bara pm eða reply ef enhver á svona sem hann er ekki að nota og vill selja á slikk , þetta kostar nefnilega 3300kr á comðuter.is . En skaðar ekki að prufa auglýsa eftir hér þar sem fire wire er að verða frekar úrelt




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Firewire kort óskast

Pósturaf biturk » Fös 03. Des 2010 17:09

ég á tvö kort

er á akureyri reindar


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!