Sælir.
Eins og þráðarheitið ber með sér er ég að leita mér að fartölvu fyrir 40þ.
Skilyrðin eru að hún sé búin þráðlausu 802.11 BG og N netkorti, sé ekki eldri en tveggja ára og að skjáupplausn sé að lágmarki 1024x768.
Batterí þarf að halda hleðslu í 3 klst að lágmarki við vinnslu.
Whatyagot?
ÓE Fartölvu fyrir 40þ.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Fartölvu fyrir 40þ.
Ef þú ert ekki að leita þér að netbook, þá ertu djöfulli bjartsýnn
Ef þú vilt tölvu á 40þús sem er ekki eldri en 2 ára, þá getur hún ekki hafa kostað meira en 80þús ný. Hvaða tölva, undir 100þ árið 2008 helduru að sé með N-kort og 3tíma+ batt. endingu?
Óraunhæft.
Ef þú vilt tölvu á 40þús sem er ekki eldri en 2 ára, þá getur hún ekki hafa kostað meira en 80þús ný. Hvaða tölva, undir 100þ árið 2008 helduru að sé með N-kort og 3tíma+ batt. endingu?
Óraunhæft.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Fartölvu fyrir 40þ.
AntiTrust skrifaði:Ef þú ert ekki að leita þér að netbook, þá ertu djöfulli bjartsýnn
Ef þú vilt tölvu á 40þús sem er ekki eldri en 2 ára, þá getur hún ekki hafa kostað meira en 80þús ný. Hvaða tölva, undir 100þ árið 2008 helduru að sé með N-kort og 3tíma+ batt. endingu?
Óraunhæft.
Tja, ég gæti allt eins verið að leita mér að netbook. Veit til þess að Tölvutek voru að selja eina slíka sem passaði við öll þessi skilyrði og kostaði 50 þúsund ný. Því miður er sú tölva uppseld, skiljanlega.
Svo ég opni þetta kannski aðeins og taki af mér sólgleraugun þá er eina harða skilyrðið skjáupplausnin, sem jú reyndar útilokar flestar netbooks.
Batterílífið má svosem detta niður í 2 tíma og netið má vera G, en þá má svo sem búast við að ég borgi ekki áðurnefnt verð